Aðalskipulagið fjallar um alla borgina Ingveldur Geirsdóttir skrifar 1. júní 2013 19:00 Í fréttum í gær gagnrýndi Júlíus Vífill Ingvarsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar og sagði stefnu meirihlutans um þéttingu byggðar mjög einsleita og miðborgarmiðaða. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borginni segir það ekki rétt, skipulagið fjalli um alla borgina. „Það er eiginlega frekar þannig að umræðan snýst svolítið mikið um 101 en aðalskipulagið tekur á borginni í heild," segir Dagur. Ungt fjölskyldufólk virðist kjósa það frekar að setjast að í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur en í höfuðborginni sjálfri. Júlíus Vífill vill sjá meiri áherslu á að byggja upp hverfi fyrir þetta fólk í borginni en að þétta miðbæinn þar sem íbúðir verða dýrar og aðeins á færi efnaðs miðaldra fólks. Dagur segir að stóra verkefnið í Reykjavík sé að þróa borgina inn á við en líka búa til venjulegt húsnæði fyrir venjulegt fólk á verði sem það ræður við. „Það er alrangt og ég væri mjög á móti því að hugsa svæðin hérna miðsvæðis sem einhver lúxushverfi fyrir fáa. Stóra verkefnið er einmitt að venjulegt verkafólk geti búið miðsvæðis á góðum stað og að Reykjavík verði áfram blönduð borg fyrir alla," segir Dagur. Júlíus Vífill lýsti því yfir að hann ætli ekki að styðja nýja aðalskipulagið. Dagur segir að með því sé hann að snúast gegn eigin tillögu því hann leiddi verkefnið um tíma þegar Sjálfstæðisflokkurinn var í meirihluta. „Ég vona að það verði ekki fleiri sem detta í svona gamaldags pólitík að ætla einhvern veginn að gera þetta að meirihluta eða minnihlutamáli þegar staðreyndin er sú að við höfum öll unnið að þessu lengi, rætt okkur í gegnum stórt og smátt og eigum nú að kynna þetta öll af stolti." Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Í fréttum í gær gagnrýndi Júlíus Vífill Ingvarsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar og sagði stefnu meirihlutans um þéttingu byggðar mjög einsleita og miðborgarmiðaða. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borginni segir það ekki rétt, skipulagið fjalli um alla borgina. „Það er eiginlega frekar þannig að umræðan snýst svolítið mikið um 101 en aðalskipulagið tekur á borginni í heild," segir Dagur. Ungt fjölskyldufólk virðist kjósa það frekar að setjast að í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur en í höfuðborginni sjálfri. Júlíus Vífill vill sjá meiri áherslu á að byggja upp hverfi fyrir þetta fólk í borginni en að þétta miðbæinn þar sem íbúðir verða dýrar og aðeins á færi efnaðs miðaldra fólks. Dagur segir að stóra verkefnið í Reykjavík sé að þróa borgina inn á við en líka búa til venjulegt húsnæði fyrir venjulegt fólk á verði sem það ræður við. „Það er alrangt og ég væri mjög á móti því að hugsa svæðin hérna miðsvæðis sem einhver lúxushverfi fyrir fáa. Stóra verkefnið er einmitt að venjulegt verkafólk geti búið miðsvæðis á góðum stað og að Reykjavík verði áfram blönduð borg fyrir alla," segir Dagur. Júlíus Vífill lýsti því yfir að hann ætli ekki að styðja nýja aðalskipulagið. Dagur segir að með því sé hann að snúast gegn eigin tillögu því hann leiddi verkefnið um tíma þegar Sjálfstæðisflokkurinn var í meirihluta. „Ég vona að það verði ekki fleiri sem detta í svona gamaldags pólitík að ætla einhvern veginn að gera þetta að meirihluta eða minnihlutamáli þegar staðreyndin er sú að við höfum öll unnið að þessu lengi, rætt okkur í gegnum stórt og smátt og eigum nú að kynna þetta öll af stolti."
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira