Ferðaþjónustan óttast mótmæli vegna hvalveiða Jakob Bjarnar skrifar 4. júní 2013 07:39 Mótmælendur ætla að þrýsta á Hollendinga og vilja að þeir setji fótinn niður vegna hvalveiða Íslendinga. Vel yfir milljón undirskriftir hafa safnast á vefnum til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. Þrýst á hollensk yfirvöld; að þau neiti að taka við hvalkjöti frá Íslendingum. Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir þetta áhyggjuefni.Blóðugi slátrarinn Í gær var Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf, lýst sem blóðugum slátrara og margmilljarðamæringi í grein í Morning Star. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra Íslands, lýsti þessu sem öfgafullum skrifum og þau bæru vott um skilningsleysi á sjálfbærri nýtingu Íslendinga á auðlind sinni. En, víst er að greinarhöfundur á Morning Star er ekki einn á ferð. Gríðarleg mótmæli eru að skapast á netinu, nánar tiltekið á avaaz.org, en það er vefur aðgerðasinna sem stefna að því að þrýsta á stjórnvöld hvað varðar ákvarðanatöku, einkum í umhverfismálum. Þar er nú í gangi undirskriftarsöfnun og eru þegar komnar vel yfir milljón undirskriftir. Árni Gunnarsson telur að með hvalveiðum sé verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni. Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir þetta áhyggjuefni: "Við höfum áhyggjur af hvalveiðum svona í sjálfu sér, en auðvitað höfum við einnig áhyggjur ekki bara af því að verið sé að veiða sömu dýrin og við erum að skoða heldur er þetta ákveðið ímyndarmál - þetta hefur áhrif á ímynd landsins." Árni segir að Samtök ferðaþjónustunnar hafi ítrekað lýst yfir áhyggjum vegna þess að hvalveiðar eru leyfðar: "Við teljum það vera tímaskekkju og koma illa við þann árangur sem við höfum verið að ná í að efla hvalaskoðun; við erum að fórna meiri hagsmunum fyrir minni."Þrýst á hollensk stjórnvöld Með undirskrifasöfnuninni fylgir texti undir yfirskriftinni: Fáeinir dagar til stefnu, stoppum hvalaslátrunina. Þar er Langreyðin sögð risi töfrum líkastur risi hafsins í útrýmingarhættu. En, eftir nokkra daga verði 180 langreyðum slátrað af einum viðskiptajöfri sem hefur það sem áhugamál, ásamt félögum sínum, að skutla hvalinn, skera hann í spað og senda svo kjötið til Hollands og Japan þar sem það fari í hundafóður. Á avaaz.org er því lýst sem svo að aðeins ein leið sé fær til að stöðva drápin sem er sú að setja þrýstinga á hollensk yfirvöld, en þeim sé umhugað um að orðspor sitt sem umhverfissinnuð þjóð. Ef Hollendingar neiti að taka við kjötinu til að senda það áfram til Japan megi stöðva hvaladrápið. Bregðast verði hratt við og láta Mark Rutte vita, fólk í milljóna tali, að ætlunin sé að gera allt brjálað láti hann þetta viðgangast.Uppfært 11:40 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Vel yfir milljón undirskriftir hafa safnast á vefnum til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. Þrýst á hollensk yfirvöld; að þau neiti að taka við hvalkjöti frá Íslendingum. Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir þetta áhyggjuefni.Blóðugi slátrarinn Í gær var Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf, lýst sem blóðugum slátrara og margmilljarðamæringi í grein í Morning Star. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra Íslands, lýsti þessu sem öfgafullum skrifum og þau bæru vott um skilningsleysi á sjálfbærri nýtingu Íslendinga á auðlind sinni. En, víst er að greinarhöfundur á Morning Star er ekki einn á ferð. Gríðarleg mótmæli eru að skapast á netinu, nánar tiltekið á avaaz.org, en það er vefur aðgerðasinna sem stefna að því að þrýsta á stjórnvöld hvað varðar ákvarðanatöku, einkum í umhverfismálum. Þar er nú í gangi undirskriftarsöfnun og eru þegar komnar vel yfir milljón undirskriftir. Árni Gunnarsson telur að með hvalveiðum sé verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni. Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir þetta áhyggjuefni: "Við höfum áhyggjur af hvalveiðum svona í sjálfu sér, en auðvitað höfum við einnig áhyggjur ekki bara af því að verið sé að veiða sömu dýrin og við erum að skoða heldur er þetta ákveðið ímyndarmál - þetta hefur áhrif á ímynd landsins." Árni segir að Samtök ferðaþjónustunnar hafi ítrekað lýst yfir áhyggjum vegna þess að hvalveiðar eru leyfðar: "Við teljum það vera tímaskekkju og koma illa við þann árangur sem við höfum verið að ná í að efla hvalaskoðun; við erum að fórna meiri hagsmunum fyrir minni."Þrýst á hollensk stjórnvöld Með undirskrifasöfnuninni fylgir texti undir yfirskriftinni: Fáeinir dagar til stefnu, stoppum hvalaslátrunina. Þar er Langreyðin sögð risi töfrum líkastur risi hafsins í útrýmingarhættu. En, eftir nokkra daga verði 180 langreyðum slátrað af einum viðskiptajöfri sem hefur það sem áhugamál, ásamt félögum sínum, að skutla hvalinn, skera hann í spað og senda svo kjötið til Hollands og Japan þar sem það fari í hundafóður. Á avaaz.org er því lýst sem svo að aðeins ein leið sé fær til að stöðva drápin sem er sú að setja þrýstinga á hollensk yfirvöld, en þeim sé umhugað um að orðspor sitt sem umhverfissinnuð þjóð. Ef Hollendingar neiti að taka við kjötinu til að senda það áfram til Japan megi stöðva hvaladrápið. Bregðast verði hratt við og láta Mark Rutte vita, fólk í milljóna tali, að ætlunin sé að gera allt brjálað láti hann þetta viðgangast.Uppfært 11:40
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira