Innlent

Hestur truflaði umferð um Ártúnsbrekkuna

Töluverð truflun varð á umferð um Ártúnsbrekkuna í morgun eftir hestur sást þar á beit í vegkantinum. Fjölmennt lið lögreglunnar var sent á staðinn og tókst að lokum að ná hestinum. Hestur þessi mun hafa sloppið úr girðingu við Árbæjarsafn og er nú kominn aftur í girðinguna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×