Nýir þingmenn á skólabekk Hjörtur Hjartarson skrifar 30. maí 2013 20:50 Tuttugu og sjö nýir þingmenn settust á skólabekk í dag þar sem þeir voru kynntir fyrir því hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á Alþingi. Farið var yfir framkoma, hefðir og venjur. Hjörtur Hjartarson brá sér niður á Austurvöll í dag og komst meðal annars að því að gallabuxur eru ekki vel séðar á hinu háttvirta Alþingi. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis brá sér í hlutverk skólastjóra í dag og hófst kennslan stundvíslega klukkan hálftíu í morgun. Rétt eins og fyrir fjórum árum eru margir nýliðar sem innan tíðar hefja störf á nýjum vinnustað eða 27. Blaðamaður: "Var eitthvað sagt hvernig herramenn og dömur eiga að klæða sig í þingsal?" Frosti Sigurjónsson: "Það var komið mjög stuttlega inn á það. Það eru ekki mjög strangar reglur um dömurnar, þær eru yfirleitt mjög snyrtilegar. En það þótti tilefni til þess að áminna karlmenn um að vera ekki í gallabuxum. Ég spurði hann nú að því, þegar við vorum í kaffinu, hvernig gallabuxur væru skilgreindar. Hvort það væru bláar denim buxur með gulum saumi. Við skemmtum okkur við að ræða þetta." Blm: "Fékkstu einhvern botn í málið?" Frosti: "Nei" Það er ekki algengt að nýliðar á þingi séu jafnframt verðandi ráðherrar en gerist þó endrum og eins. Hanna Birna Kristjánsdóttir er sest í stól innanríkisráðherra en hefur engu að síður enga reynslu sem þingmaður. Hanna Birna Kristjánsdóttir: "Já, það eru nú reyndar nokkur dæmi um það, síðast var Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra sem hérna inn í fyrsta skipti var ráðherra strax. Það er það sem ég er að upplifa núna. Mér fannst það mjög mikilvægt að fá að vera hér í dag með nýjum þingmönnum. Eins gott að að hafa þetta allt á hreinu fyrir framhaldið." Óttar Proppe er á meðal hárprúðustu þingmanna Alþingis í dag, kannski frá upphafi. Óttar Proppé: "Ja, nú er ég ekki alveg með þetta á tæru. Mér skilst að starfsmenn þingsins séu eitthvað að reyna að reikna þetta út og skoða gamlar myndir. Það gætu hafa verið síðhærðir þingmenn hérna fyrr á árum. En ég hef á tilfinningunni að ég sé sköllóttasti, síðhærði þingmaðurinn, ég vona það allavega. Manns verður þá kannski minnst fyrir eitthvað." Og eins og gengur, flytja sumir inn á meðan aðrir flytja út. "En það eru ekki bara þingmennirnir nýju sem þurfa að kynnast Alþingi. Starfsfólk Alþingis þarf líka að kynnast þingmönnunum nýju. Til þess að auðvelda þeim starfið hefur verið útbúið pappaspjald þar sem fyrir kemur mynd og nöfn allra þingmannanna 27." Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Sjá meira
Tuttugu og sjö nýir þingmenn settust á skólabekk í dag þar sem þeir voru kynntir fyrir því hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á Alþingi. Farið var yfir framkoma, hefðir og venjur. Hjörtur Hjartarson brá sér niður á Austurvöll í dag og komst meðal annars að því að gallabuxur eru ekki vel séðar á hinu háttvirta Alþingi. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis brá sér í hlutverk skólastjóra í dag og hófst kennslan stundvíslega klukkan hálftíu í morgun. Rétt eins og fyrir fjórum árum eru margir nýliðar sem innan tíðar hefja störf á nýjum vinnustað eða 27. Blaðamaður: "Var eitthvað sagt hvernig herramenn og dömur eiga að klæða sig í þingsal?" Frosti Sigurjónsson: "Það var komið mjög stuttlega inn á það. Það eru ekki mjög strangar reglur um dömurnar, þær eru yfirleitt mjög snyrtilegar. En það þótti tilefni til þess að áminna karlmenn um að vera ekki í gallabuxum. Ég spurði hann nú að því, þegar við vorum í kaffinu, hvernig gallabuxur væru skilgreindar. Hvort það væru bláar denim buxur með gulum saumi. Við skemmtum okkur við að ræða þetta." Blm: "Fékkstu einhvern botn í málið?" Frosti: "Nei" Það er ekki algengt að nýliðar á þingi séu jafnframt verðandi ráðherrar en gerist þó endrum og eins. Hanna Birna Kristjánsdóttir er sest í stól innanríkisráðherra en hefur engu að síður enga reynslu sem þingmaður. Hanna Birna Kristjánsdóttir: "Já, það eru nú reyndar nokkur dæmi um það, síðast var Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra sem hérna inn í fyrsta skipti var ráðherra strax. Það er það sem ég er að upplifa núna. Mér fannst það mjög mikilvægt að fá að vera hér í dag með nýjum þingmönnum. Eins gott að að hafa þetta allt á hreinu fyrir framhaldið." Óttar Proppe er á meðal hárprúðustu þingmanna Alþingis í dag, kannski frá upphafi. Óttar Proppé: "Ja, nú er ég ekki alveg með þetta á tæru. Mér skilst að starfsmenn þingsins séu eitthvað að reyna að reikna þetta út og skoða gamlar myndir. Það gætu hafa verið síðhærðir þingmenn hérna fyrr á árum. En ég hef á tilfinningunni að ég sé sköllóttasti, síðhærði þingmaðurinn, ég vona það allavega. Manns verður þá kannski minnst fyrir eitthvað." Og eins og gengur, flytja sumir inn á meðan aðrir flytja út. "En það eru ekki bara þingmennirnir nýju sem þurfa að kynnast Alþingi. Starfsfólk Alþingis þarf líka að kynnast þingmönnunum nýju. Til þess að auðvelda þeim starfið hefur verið útbúið pappaspjald þar sem fyrir kemur mynd og nöfn allra þingmannanna 27."
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Sjá meira