Innlent

Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Möðrufelli

Jóhannes Stefánsson skrifar
Nú er búið að ráða niðurlögum eldsins.
Nú er búið að ráða niðurlögum eldsins. MYnd/ GETTY

Samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöð Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu kom upp eldur í íbúðarhúsi í Möðrufelli 13 fyrr í kvöld.

Reykkafarar voru sendir inn í húsið en íbúðin var mannlaus.

Búið er að ráða niðurlögum eldsins og unnið er að reykræstingu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×