Beckham ekki með PSG á morgun - ferillinn búinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 14:00 David Beckham. Mynd/Nordic Photos/Getty David Beckham var ekki valinn í 19 manna leikmannahóp franska liðsins Paris St Germain sem mætir Lorient á morgun í lokaumferð frönsku deildarinnar. Það þýðir að Beckham hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Beckham var fyrirliði PSG um síðustu helgi og lagði þá upp eitt marka liðsins í 3-1 sigri á Brest. Beckham sem er orðinn 38 ára gamall tilkynnti það í aðdraganda þess leiks að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Beckham fékk heiðursskiptingu á 81. mínútu leiksins um síðustu helgi og fékk þá eftirminnilegar viðtökur hjá troðfullum Parc des Princes. það var því búist við því að hann yrði ekki með á morgun. David Beckham lék tíu deildarleiki með Paris St Germain á þessu tímabili og hjálpaði liðinu að vinna meistaratitilinn. Það var tíundi meistaratitilinn á ferli Beckham sem varð meistari í fjórum löndum. Fótbolti Tengdar fréttir Beckham ætlar að hætta David Beckham mun binda endi á knattspyrnuferil sinn að loknu núverandi tímabili. Þetta kemur fram á vef enska blaðsins Daily Mail og var stuttu síðar staðfest af enska knattspyrnusambandinu. 16. maí 2013 14:02 Beckham kvaddi með stoðsendingu David Beckham lék sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinu í kvöld þegar PSG sigraði Brest í París í kvöld og lagði upp eitt marka liðsins en Zlatan Ibrahimovic skoraði hin tvö mörkin. 18. maí 2013 20:51 Tár á hvarmi þegar Beckham kvaddi Knattspyrnuheimurinn kvaddi einn sinn dáðasta son í gærkvöldi þegar David Beckham spilaði sinn síðasta leik á ferlinum. 19. maí 2013 12:30 Zlatan og Beckham enn og aftur meistarar PSG varð í gærkvöldi franskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi eftir 1-0 sigur á Lyon. Jeremy Menez skoraði mark leiksins. 13. maí 2013 07:31 Waddle: Beckham ekki einn af þúsund bestu leikmönnunum Chris Waddle, fyrrum leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, er langt frá því að vera einn af mestu aðdáendum enska knattspyrnumannsins David Beckham ef marka má útvarpsviðtal við hann á BBC. Beckham tilkynnti það í gær að hann ætli að hætta í boltanum eftir þetta tímabil með franska liðinu Paris St-Germain. 17. maí 2013 22:45 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
David Beckham var ekki valinn í 19 manna leikmannahóp franska liðsins Paris St Germain sem mætir Lorient á morgun í lokaumferð frönsku deildarinnar. Það þýðir að Beckham hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Beckham var fyrirliði PSG um síðustu helgi og lagði þá upp eitt marka liðsins í 3-1 sigri á Brest. Beckham sem er orðinn 38 ára gamall tilkynnti það í aðdraganda þess leiks að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Beckham fékk heiðursskiptingu á 81. mínútu leiksins um síðustu helgi og fékk þá eftirminnilegar viðtökur hjá troðfullum Parc des Princes. það var því búist við því að hann yrði ekki með á morgun. David Beckham lék tíu deildarleiki með Paris St Germain á þessu tímabili og hjálpaði liðinu að vinna meistaratitilinn. Það var tíundi meistaratitilinn á ferli Beckham sem varð meistari í fjórum löndum.
Fótbolti Tengdar fréttir Beckham ætlar að hætta David Beckham mun binda endi á knattspyrnuferil sinn að loknu núverandi tímabili. Þetta kemur fram á vef enska blaðsins Daily Mail og var stuttu síðar staðfest af enska knattspyrnusambandinu. 16. maí 2013 14:02 Beckham kvaddi með stoðsendingu David Beckham lék sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinu í kvöld þegar PSG sigraði Brest í París í kvöld og lagði upp eitt marka liðsins en Zlatan Ibrahimovic skoraði hin tvö mörkin. 18. maí 2013 20:51 Tár á hvarmi þegar Beckham kvaddi Knattspyrnuheimurinn kvaddi einn sinn dáðasta son í gærkvöldi þegar David Beckham spilaði sinn síðasta leik á ferlinum. 19. maí 2013 12:30 Zlatan og Beckham enn og aftur meistarar PSG varð í gærkvöldi franskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi eftir 1-0 sigur á Lyon. Jeremy Menez skoraði mark leiksins. 13. maí 2013 07:31 Waddle: Beckham ekki einn af þúsund bestu leikmönnunum Chris Waddle, fyrrum leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, er langt frá því að vera einn af mestu aðdáendum enska knattspyrnumannsins David Beckham ef marka má útvarpsviðtal við hann á BBC. Beckham tilkynnti það í gær að hann ætli að hætta í boltanum eftir þetta tímabil með franska liðinu Paris St-Germain. 17. maí 2013 22:45 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Beckham ætlar að hætta David Beckham mun binda endi á knattspyrnuferil sinn að loknu núverandi tímabili. Þetta kemur fram á vef enska blaðsins Daily Mail og var stuttu síðar staðfest af enska knattspyrnusambandinu. 16. maí 2013 14:02
Beckham kvaddi með stoðsendingu David Beckham lék sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinu í kvöld þegar PSG sigraði Brest í París í kvöld og lagði upp eitt marka liðsins en Zlatan Ibrahimovic skoraði hin tvö mörkin. 18. maí 2013 20:51
Tár á hvarmi þegar Beckham kvaddi Knattspyrnuheimurinn kvaddi einn sinn dáðasta son í gærkvöldi þegar David Beckham spilaði sinn síðasta leik á ferlinum. 19. maí 2013 12:30
Zlatan og Beckham enn og aftur meistarar PSG varð í gærkvöldi franskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi eftir 1-0 sigur á Lyon. Jeremy Menez skoraði mark leiksins. 13. maí 2013 07:31
Waddle: Beckham ekki einn af þúsund bestu leikmönnunum Chris Waddle, fyrrum leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, er langt frá því að vera einn af mestu aðdáendum enska knattspyrnumannsins David Beckham ef marka má útvarpsviðtal við hann á BBC. Beckham tilkynnti það í gær að hann ætli að hætta í boltanum eftir þetta tímabil með franska liðinu Paris St-Germain. 17. maí 2013 22:45