Spáin: FH verður Íslandsmeistari 4. maí 2013 09:00 Stórveldið á Íslandi á þessari öld er án nokkurs vafa FH. Sex Íslandsmeistaratitlar á níu árum segja sína sögu. Bikarafhending er orðin að hefð í Kaplakrika. Markvarðarstaðan er stærsta spurningamerki FH-inga sem sakna einnig Bjarka Gunnlaugssonar sem er hættur. Tveir sterkir leikmenn eru komnir auk þess sem Ólafur Páll Snorrason er klár eftir meiðsli. Titillinn er FH-inga að tapa og annarra að sækja.Stjarnan: Atli Guðnason Besti leikmaður mótsins á árið 2009 og 2012 og markakóngur síðustu leiktíðar á sér fáa líka. Hann lætur verkin á vellinum tala sínu máli og þau bera honum góða sögu. Skorar mörk og leggur upp. Með Atla í formi er útlitið gott hjá FH.Þjálfarinn: Heimir Guðjónsson er 44 ára gamall og á sínu sjötta tímabili með liðið en þetta er hans fyrsta þjálfarastarf. Á að baki fimm tímabil sem þjálfari í efstu deild (110 leikir, 72 sigrar, 71 prósent) og hefur gert FH þrisvar að Íslandsmeisturum.Nýju andlitin: Daði Lárusson frá Haukum Dominic Furness frá Tindastóli Ingimundur Níels Óskarsson frá Fylki Patrik Snær Atlason frá Víkingi R. Samuel Tillen frá FramFylgstu með þessum: Kristján Gauti Emilsson – aðeins tvítugur en gæti verið lykilmaður í sumarHvað er langt síðan? ... liðið vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil - 9 ár ... liðið varð ekki meðal tveggja efstu - 11 ár ... liðið féll úr deildinni - 18 ár ... Freyr Bjarnason klæddist fyrst FH-búningnum - 13 ár ... liðið spilaði ekki Evrópuleik á tímabilinu - 10 ár ... liðið átti efnilegasta leikmann deildarinnar - 6 árEinkunnaspjaldið Vörnin 4/5 Sóknin 4/5 Þjálfarinn 5/5 Breiddin 5/5 Íslandsmeistari: 6 (síðast 2012) Bikarmeistari: 2 (síðast 2010) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. 1. maí 2013 19:30 Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. 2. maí 2013 08:30 Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27. apríl 2013 08:00 Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30 Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45 Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti. 29. apríl 2013 06:00 Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00 Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41 Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00 Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. 3. maí 2013 07:00 Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. 1. maí 2013 18:12 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Stórveldið á Íslandi á þessari öld er án nokkurs vafa FH. Sex Íslandsmeistaratitlar á níu árum segja sína sögu. Bikarafhending er orðin að hefð í Kaplakrika. Markvarðarstaðan er stærsta spurningamerki FH-inga sem sakna einnig Bjarka Gunnlaugssonar sem er hættur. Tveir sterkir leikmenn eru komnir auk þess sem Ólafur Páll Snorrason er klár eftir meiðsli. Titillinn er FH-inga að tapa og annarra að sækja.Stjarnan: Atli Guðnason Besti leikmaður mótsins á árið 2009 og 2012 og markakóngur síðustu leiktíðar á sér fáa líka. Hann lætur verkin á vellinum tala sínu máli og þau bera honum góða sögu. Skorar mörk og leggur upp. Með Atla í formi er útlitið gott hjá FH.Þjálfarinn: Heimir Guðjónsson er 44 ára gamall og á sínu sjötta tímabili með liðið en þetta er hans fyrsta þjálfarastarf. Á að baki fimm tímabil sem þjálfari í efstu deild (110 leikir, 72 sigrar, 71 prósent) og hefur gert FH þrisvar að Íslandsmeisturum.Nýju andlitin: Daði Lárusson frá Haukum Dominic Furness frá Tindastóli Ingimundur Níels Óskarsson frá Fylki Patrik Snær Atlason frá Víkingi R. Samuel Tillen frá FramFylgstu með þessum: Kristján Gauti Emilsson – aðeins tvítugur en gæti verið lykilmaður í sumarHvað er langt síðan? ... liðið vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil - 9 ár ... liðið varð ekki meðal tveggja efstu - 11 ár ... liðið féll úr deildinni - 18 ár ... Freyr Bjarnason klæddist fyrst FH-búningnum - 13 ár ... liðið spilaði ekki Evrópuleik á tímabilinu - 10 ár ... liðið átti efnilegasta leikmann deildarinnar - 6 árEinkunnaspjaldið Vörnin 4/5 Sóknin 4/5 Þjálfarinn 5/5 Breiddin 5/5 Íslandsmeistari: 6 (síðast 2012) Bikarmeistari: 2 (síðast 2010)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. 1. maí 2013 19:30 Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. 2. maí 2013 08:30 Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27. apríl 2013 08:00 Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30 Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45 Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti. 29. apríl 2013 06:00 Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00 Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41 Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00 Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. 3. maí 2013 07:00 Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. 1. maí 2013 18:12 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. 1. maí 2013 19:30
Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. 2. maí 2013 08:30
Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27. apríl 2013 08:00
Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30
Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45
Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti. 29. apríl 2013 06:00
Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00
Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41
Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00
Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. 3. maí 2013 07:00
Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. 1. maí 2013 18:12