Spáin: FH verður Íslandsmeistari 4. maí 2013 09:00 Stórveldið á Íslandi á þessari öld er án nokkurs vafa FH. Sex Íslandsmeistaratitlar á níu árum segja sína sögu. Bikarafhending er orðin að hefð í Kaplakrika. Markvarðarstaðan er stærsta spurningamerki FH-inga sem sakna einnig Bjarka Gunnlaugssonar sem er hættur. Tveir sterkir leikmenn eru komnir auk þess sem Ólafur Páll Snorrason er klár eftir meiðsli. Titillinn er FH-inga að tapa og annarra að sækja.Stjarnan: Atli Guðnason Besti leikmaður mótsins á árið 2009 og 2012 og markakóngur síðustu leiktíðar á sér fáa líka. Hann lætur verkin á vellinum tala sínu máli og þau bera honum góða sögu. Skorar mörk og leggur upp. Með Atla í formi er útlitið gott hjá FH.Þjálfarinn: Heimir Guðjónsson er 44 ára gamall og á sínu sjötta tímabili með liðið en þetta er hans fyrsta þjálfarastarf. Á að baki fimm tímabil sem þjálfari í efstu deild (110 leikir, 72 sigrar, 71 prósent) og hefur gert FH þrisvar að Íslandsmeisturum.Nýju andlitin: Daði Lárusson frá Haukum Dominic Furness frá Tindastóli Ingimundur Níels Óskarsson frá Fylki Patrik Snær Atlason frá Víkingi R. Samuel Tillen frá FramFylgstu með þessum: Kristján Gauti Emilsson – aðeins tvítugur en gæti verið lykilmaður í sumarHvað er langt síðan? ... liðið vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil - 9 ár ... liðið varð ekki meðal tveggja efstu - 11 ár ... liðið féll úr deildinni - 18 ár ... Freyr Bjarnason klæddist fyrst FH-búningnum - 13 ár ... liðið spilaði ekki Evrópuleik á tímabilinu - 10 ár ... liðið átti efnilegasta leikmann deildarinnar - 6 árEinkunnaspjaldið Vörnin 4/5 Sóknin 4/5 Þjálfarinn 5/5 Breiddin 5/5 Íslandsmeistari: 6 (síðast 2012) Bikarmeistari: 2 (síðast 2010) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. 1. maí 2013 19:30 Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. 2. maí 2013 08:30 Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27. apríl 2013 08:00 Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30 Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45 Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti. 29. apríl 2013 06:00 Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00 Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41 Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00 Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. 3. maí 2013 07:00 Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. 1. maí 2013 18:12 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Stórveldið á Íslandi á þessari öld er án nokkurs vafa FH. Sex Íslandsmeistaratitlar á níu árum segja sína sögu. Bikarafhending er orðin að hefð í Kaplakrika. Markvarðarstaðan er stærsta spurningamerki FH-inga sem sakna einnig Bjarka Gunnlaugssonar sem er hættur. Tveir sterkir leikmenn eru komnir auk þess sem Ólafur Páll Snorrason er klár eftir meiðsli. Titillinn er FH-inga að tapa og annarra að sækja.Stjarnan: Atli Guðnason Besti leikmaður mótsins á árið 2009 og 2012 og markakóngur síðustu leiktíðar á sér fáa líka. Hann lætur verkin á vellinum tala sínu máli og þau bera honum góða sögu. Skorar mörk og leggur upp. Með Atla í formi er útlitið gott hjá FH.Þjálfarinn: Heimir Guðjónsson er 44 ára gamall og á sínu sjötta tímabili með liðið en þetta er hans fyrsta þjálfarastarf. Á að baki fimm tímabil sem þjálfari í efstu deild (110 leikir, 72 sigrar, 71 prósent) og hefur gert FH þrisvar að Íslandsmeisturum.Nýju andlitin: Daði Lárusson frá Haukum Dominic Furness frá Tindastóli Ingimundur Níels Óskarsson frá Fylki Patrik Snær Atlason frá Víkingi R. Samuel Tillen frá FramFylgstu með þessum: Kristján Gauti Emilsson – aðeins tvítugur en gæti verið lykilmaður í sumarHvað er langt síðan? ... liðið vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil - 9 ár ... liðið varð ekki meðal tveggja efstu - 11 ár ... liðið féll úr deildinni - 18 ár ... Freyr Bjarnason klæddist fyrst FH-búningnum - 13 ár ... liðið spilaði ekki Evrópuleik á tímabilinu - 10 ár ... liðið átti efnilegasta leikmann deildarinnar - 6 árEinkunnaspjaldið Vörnin 4/5 Sóknin 4/5 Þjálfarinn 5/5 Breiddin 5/5 Íslandsmeistari: 6 (síðast 2012) Bikarmeistari: 2 (síðast 2010)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. 1. maí 2013 19:30 Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. 2. maí 2013 08:30 Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27. apríl 2013 08:00 Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30 Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45 Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti. 29. apríl 2013 06:00 Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00 Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41 Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00 Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. 3. maí 2013 07:00 Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. 1. maí 2013 18:12 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. 1. maí 2013 19:30
Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. 2. maí 2013 08:30
Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27. apríl 2013 08:00
Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30
Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45
Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti. 29. apríl 2013 06:00
Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00
Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41
Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00
Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. 3. maí 2013 07:00
Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. 1. maí 2013 18:12