Innlent

Umdeilt kerfi tekur gildi í dag

Hópur fólks afhenti forseta Íslands undirskriftir í gær.
Hópur fólks afhenti forseta Íslands undirskriftir í gær. Mynd/Stöð 2
Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa tekur gildi í dag. Kerfið hefur verið mjög umdeilt. Hluti þeirra 30.000 landsmanna sem fengu lyf sín áður frítt þurfa nú að greiða fyrir þau.

Þá hefur kerfið misjöfn áhrif á lyfjakostnað annarra sem ýmist lækkar eða hækkar. Undanfarið hefur verið örtröð í apótekum þar sem fólk hefur hamstrað lyf vegna breytinganna. 

Frétt Stöðvar 2 frá því í gærkvöldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×