Cara sigrar tískuheiminn Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. mars 2013 12:30 Cara Delevingne hefur verið afar áberandi síðustu misseri, en hún hafði í nógu að snúast við að ganga sýningarpallana fyrir alla helstu hönnuði heims á tískuvikunum. Það má með sanni segja að hún sé sú fyrirsæta sem hefur fengið hvað mesta athygli upp á síðkastið, en síðan hún landaði Burberry auglýsingaherferð fyrir nokkrum mánuðum hefur leiðin bara legið upp á við hjá henni. Hún er ekki sérstaklega hávaxin en er þekkt fyrir há kinnbein, græn augu, dökkar augabrúnir og fjörugan persónuleika sem bætir upp fyrir það sem vantar upp á hæðina. Tískuheimurinn er sammála um að við eigum eftir að sjá mikið af Cöru næstu árin.ChanelStella McCartney.Emilio Pucci.Versace.Burberry Prorsum.Jean Paul Goultier.Louis Vuitton. Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Cara Delevingne hefur verið afar áberandi síðustu misseri, en hún hafði í nógu að snúast við að ganga sýningarpallana fyrir alla helstu hönnuði heims á tískuvikunum. Það má með sanni segja að hún sé sú fyrirsæta sem hefur fengið hvað mesta athygli upp á síðkastið, en síðan hún landaði Burberry auglýsingaherferð fyrir nokkrum mánuðum hefur leiðin bara legið upp á við hjá henni. Hún er ekki sérstaklega hávaxin en er þekkt fyrir há kinnbein, græn augu, dökkar augabrúnir og fjörugan persónuleika sem bætir upp fyrir það sem vantar upp á hæðina. Tískuheimurinn er sammála um að við eigum eftir að sjá mikið af Cöru næstu árin.ChanelStella McCartney.Emilio Pucci.Versace.Burberry Prorsum.Jean Paul Goultier.Louis Vuitton.
Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira