Gunnar, þjálfari Anítu: Þetta var mjög flott hjá henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2013 17:52 Aníta Hinriksdóttir keppir fyrir ÍR. Mynd/Vilhelm Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, var ánægður með hlaupið hennar í kvöld þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. „Það var mjög flott hjá henni að komast í undanúrslitin því þetta var ofboðslega jafnt og enginn slakur. Það var helmingslíkur á því að hún kæmist áfram og ég er því mjög sáttur við það," sagði Gunnar Páll. Aníta leiddi hlaupið fyrsti 500 metrana en gaf aðeins eftir á lokasprettinum. „Hún keyrir af stað en hún sagðist hafa fundið það eftir 400 metrana að þetta væri alltof hratt og sagðist þá hafa slakað viljandi á," segir Gunnar Páll. „Hún vissi að það væri þrjár öruggar áfram og hún var alveg viðbúin því ef að það kæmu fleiri en tvær að henni. Þá hefði hún bætt í," sagði Gunnar Páll en Aníta var með níunda besta tímann í undanrásunum. „Hún sér eftir þetta hlaup og ég líka að hún getur hlaupið hraðar á morgun ef hún nær að útfæra hlaupið öðruvísi," sagði Gunnar Páll en Aníta var langyngst í hlaupinu og að keppa á sínu fyrsta stórmóti fullorðinna. Undanúrslitahlaupið hjá Anítu fer fram á morgun klukkan 16:38 að íslenskum tíma. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta komst áfram í undanúrslitin ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer um helgina í Gautaborg í Svíþjóð. Undanúrslitin fara fram á morgun. 1. mars 2013 17:03 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sjá meira
Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, var ánægður með hlaupið hennar í kvöld þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. „Það var mjög flott hjá henni að komast í undanúrslitin því þetta var ofboðslega jafnt og enginn slakur. Það var helmingslíkur á því að hún kæmist áfram og ég er því mjög sáttur við það," sagði Gunnar Páll. Aníta leiddi hlaupið fyrsti 500 metrana en gaf aðeins eftir á lokasprettinum. „Hún keyrir af stað en hún sagðist hafa fundið það eftir 400 metrana að þetta væri alltof hratt og sagðist þá hafa slakað viljandi á," segir Gunnar Páll. „Hún vissi að það væri þrjár öruggar áfram og hún var alveg viðbúin því ef að það kæmu fleiri en tvær að henni. Þá hefði hún bætt í," sagði Gunnar Páll en Aníta var með níunda besta tímann í undanrásunum. „Hún sér eftir þetta hlaup og ég líka að hún getur hlaupið hraðar á morgun ef hún nær að útfæra hlaupið öðruvísi," sagði Gunnar Páll en Aníta var langyngst í hlaupinu og að keppa á sínu fyrsta stórmóti fullorðinna. Undanúrslitahlaupið hjá Anítu fer fram á morgun klukkan 16:38 að íslenskum tíma.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta komst áfram í undanúrslitin ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer um helgina í Gautaborg í Svíþjóð. Undanúrslitin fara fram á morgun. 1. mars 2013 17:03 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sjá meira
Aníta komst áfram í undanúrslitin ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer um helgina í Gautaborg í Svíþjóð. Undanúrslitin fara fram á morgun. 1. mars 2013 17:03