Átfitt- færslurnar vinsælastar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. febrúar 2013 09:30 Íslensku vinkonurnar Ásta Jóhannsdóttir, Jenný June Tómastóttir og Kolbrún Anna Vignisdóttir stofnuðu tískubloggið Keen-Bean síðasta sumar. Þar blogga þær um áhuga sinn á tísku ásamt því sem þær eru duglegar við að klæða sig upp og taka svokallaðar átfitt-myndir, en slíkar færslur njóta mikilla vinsælda í heimi tískubloggara bæði erlendis og hér heima.Hvað varð til þess að þið byrjuðuð að blogga um tísku? Það var aðallega vegna áhuga okkar allra á bæði tísku og hönnun. Þessi hugmynd hafði kitlað okkur allar á einhverjum tímapunkti og ákváðum við því að skella í hópsíðu saman þar sem að fjölbreyttar færslur yrðu settar inn daglega. Nafnið var samt frekar lengi að fæðast og það var ekki fyrr en einhverjum mánuðum eftir að hugmyndin kom upp sem að Ásta fann nafnið Keen Bean í bíómyndinni Richie Rich. Við vorum allar mjög sáttar við þetta nafn, enda grípandi og minnisstætt.Nú eruð þið duglegar við að setja inn átfitt- pósta. Er það ekki mikil fyrirhöfn? Nei alls ekki. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að dunda sér við þetta. Það er ekkert mál að finna einhvern til að smella nokkrum myndum af því sem við klæðumst þann daginn, og er það yfirleitt kærastinn, vinkonurnar eða fjölskyldumeðlimir sem taka það að sér. Veðrið getur reymdar gripið inn í, en það er mun auðveldara að taka myndir úti í góðu veðri. Við stefunum að því að vera enn duglegri við þetta, enda eru þetta vinsælustu færslurnar.Getiði nefnt ykkar uppáhalds tískublogg fyrir utan ykkar eigið? Já, okkur finnst öllum gaman að fylgjast með Trendnet bloggurunum og það er slatti af erlendum bloggum sem við höldum upp á, við erum allar með mismunandi skoðanir á þeim en erum sammála um að þau skandinavísku standa mikið upp úr.Er eitthvað spennandi framundan hjá Keen Bean? Já algjörlega. Það er verið að hanna nýja síðu fyrir okkur sem verður mun aðgengilegri fyrir lesendur. Hún verður vonandi tilbúin fljótlega og erum mjög spenntar að sjá útkomuna og vonum að lesendur séu það líka.Flottar vinkonur með brennandi áhuga á tísku. Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Íslensku vinkonurnar Ásta Jóhannsdóttir, Jenný June Tómastóttir og Kolbrún Anna Vignisdóttir stofnuðu tískubloggið Keen-Bean síðasta sumar. Þar blogga þær um áhuga sinn á tísku ásamt því sem þær eru duglegar við að klæða sig upp og taka svokallaðar átfitt-myndir, en slíkar færslur njóta mikilla vinsælda í heimi tískubloggara bæði erlendis og hér heima.Hvað varð til þess að þið byrjuðuð að blogga um tísku? Það var aðallega vegna áhuga okkar allra á bæði tísku og hönnun. Þessi hugmynd hafði kitlað okkur allar á einhverjum tímapunkti og ákváðum við því að skella í hópsíðu saman þar sem að fjölbreyttar færslur yrðu settar inn daglega. Nafnið var samt frekar lengi að fæðast og það var ekki fyrr en einhverjum mánuðum eftir að hugmyndin kom upp sem að Ásta fann nafnið Keen Bean í bíómyndinni Richie Rich. Við vorum allar mjög sáttar við þetta nafn, enda grípandi og minnisstætt.Nú eruð þið duglegar við að setja inn átfitt- pósta. Er það ekki mikil fyrirhöfn? Nei alls ekki. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að dunda sér við þetta. Það er ekkert mál að finna einhvern til að smella nokkrum myndum af því sem við klæðumst þann daginn, og er það yfirleitt kærastinn, vinkonurnar eða fjölskyldumeðlimir sem taka það að sér. Veðrið getur reymdar gripið inn í, en það er mun auðveldara að taka myndir úti í góðu veðri. Við stefunum að því að vera enn duglegri við þetta, enda eru þetta vinsælustu færslurnar.Getiði nefnt ykkar uppáhalds tískublogg fyrir utan ykkar eigið? Já, okkur finnst öllum gaman að fylgjast með Trendnet bloggurunum og það er slatti af erlendum bloggum sem við höldum upp á, við erum allar með mismunandi skoðanir á þeim en erum sammála um að þau skandinavísku standa mikið upp úr.Er eitthvað spennandi framundan hjá Keen Bean? Já algjörlega. Það er verið að hanna nýja síðu fyrir okkur sem verður mun aðgengilegri fyrir lesendur. Hún verður vonandi tilbúin fljótlega og erum mjög spenntar að sjá útkomuna og vonum að lesendur séu það líka.Flottar vinkonur með brennandi áhuga á tísku.
Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira