Enski boltinn

Misstirðu af jöfnunarmarki Aguero? Öll mörkin á Vísi

Dzeko fagnar marki sínu í gær.
Dzeko fagnar marki sínu í gær.
Það var mikið fjör í enska boltanum um helgina þar sem Man. Utd náði níu stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni.

Stórleikur helgarinnar var leikur Man. City og Liverpool þar sem Aguero jafnaði leikinn fyrir City með ævintýralegu marki.

Hægt er að sjá það mark og öll önnur mörk helgarinnar á sjónvarpsvef Vísis.

Hægt er að komast inn á hann hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×