Enski boltinn

Messan kvaddi Mario Balotelli

Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason kvöddu vandræðagemlinginn Mario Balotelli í Sunnudagsmessunni í gær en hann fór frá Manchester City til AC Milan í janúarglugganum og því gott tækifæri til að minnast kappans.

Mario Balotelli lék í tvö og hálft tímabil í ensku úrvalsdeildinni og kom sér í fréttirnar fyrir allskonar hluti og fæsta þeirra inn á sjálfum fótboltavellinum. Hann sýndu þó snilli sína við og við og sannaði að þar er frábær fótboltamaður á ferðinni þegar hann loksins fullorðnast.

Það er hægt að sjá syrpu Messunnar um Mario með því að smella hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×