Vill vopnaleitarhlið í þinghúsið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. janúar 2013 22:52 Nauðsynlegt er að koma upp vopnaleitarhliði í Alþingishúsinu segir þingmaður Framsóknarflokksins eftir atburð fyrir jól þar sem maður reyndi að skaða sig með hnífi á salerni þinghússins. Þá vill þingmaðurinn að öryggismál þingsins verðir í höndum Ríkislögreglustjóra. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að atburður sem átti sér stað fyrir jól í Alþingishúsinu sitji mjög í sér. Karlmaður sem hafði verið að fylgjast með umræðum uppi á þingpöllum fór inn á salerni og reyndi að skaða sig með hnífi. Lögregla brást skjótt við og kom manninum til bjargar. „Ég er mjög hugsi yfir þessum öryggismálum þegar maður vopnaður hnífi kemst alla leið inn í þingsalinn má segja. Ég hef nú oft hugsað að hægt hefði verið að gera þarna mikinn skaða ef þetta hefði verið annars konar vopn en hnífur," segir Vigdís. „Ég tel að öryggismál þingsins eigi að vera á höndum ríkislögreglustjóra og að Alþingi verði flokkað til æðstu stjórnar ríkisins," segir Vigdís. Hún segir að þingmenn hafi orðið mjög skelkaðir vegna hnífamálsins og óhugur sé í þeim eftir atburðinn. „Ég upplifi mig ekkert óörugga á þinginu, alls ekki. En við verðum að koma þessum málum í lag og efla fjármagn til lögreglunnar svo hægt sé að halda hér uppi lögum og reglu. Líka vegna þess að gagnrýnin er svo mikil í samfélaginu um að allt sem hafi miður farið sé alþingismönnum að kenna, þá er svo auðvelt að mynda múgæsing sem snýr að þingmönnum," segir Vigdís. Vigdís segir að það eigi að vera forgangsmál hjá Alþingi að koma upp vopnaleitarhliði sem allir ganga í gegnum sem fara inn í þinghúsið. „Ég tel að það sé næsta skref hjá okkur, já," segir hún. Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Nauðsynlegt er að koma upp vopnaleitarhliði í Alþingishúsinu segir þingmaður Framsóknarflokksins eftir atburð fyrir jól þar sem maður reyndi að skaða sig með hnífi á salerni þinghússins. Þá vill þingmaðurinn að öryggismál þingsins verðir í höndum Ríkislögreglustjóra. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að atburður sem átti sér stað fyrir jól í Alþingishúsinu sitji mjög í sér. Karlmaður sem hafði verið að fylgjast með umræðum uppi á þingpöllum fór inn á salerni og reyndi að skaða sig með hnífi. Lögregla brást skjótt við og kom manninum til bjargar. „Ég er mjög hugsi yfir þessum öryggismálum þegar maður vopnaður hnífi kemst alla leið inn í þingsalinn má segja. Ég hef nú oft hugsað að hægt hefði verið að gera þarna mikinn skaða ef þetta hefði verið annars konar vopn en hnífur," segir Vigdís. „Ég tel að öryggismál þingsins eigi að vera á höndum ríkislögreglustjóra og að Alþingi verði flokkað til æðstu stjórnar ríkisins," segir Vigdís. Hún segir að þingmenn hafi orðið mjög skelkaðir vegna hnífamálsins og óhugur sé í þeim eftir atburðinn. „Ég upplifi mig ekkert óörugga á þinginu, alls ekki. En við verðum að koma þessum málum í lag og efla fjármagn til lögreglunnar svo hægt sé að halda hér uppi lögum og reglu. Líka vegna þess að gagnrýnin er svo mikil í samfélaginu um að allt sem hafi miður farið sé alþingismönnum að kenna, þá er svo auðvelt að mynda múgæsing sem snýr að þingmönnum," segir Vigdís. Vigdís segir að það eigi að vera forgangsmál hjá Alþingi að koma upp vopnaleitarhliði sem allir ganga í gegnum sem fara inn í þinghúsið. „Ég tel að það sé næsta skref hjá okkur, já," segir hún.
Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira