Innlent

Búast við 20% lækkun á laxveiðileyfi

Verð fyrir laxveiðileyfi í Skjáalfandafljóti mun lækka um 20 til 25 prósent í sumar, frá því sem það var í fyrra, samkvæmt heimasíðu fyrirtækisins Lax-ár, sem hefur veiðiréttinn þar á leigu. Þetta kann að marka upphaf á breytingum á þessum markaði, því aðeins bárust tvö gild tilboð í veiðiréttinn í Noðrurá í Borgarfirði, bæði upp á lægri upphæðir en greiddar hafa verið fyrir veiðiréttinn þar undanfarin ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×