"Njósnir NSA ganga lengra en STASI" Jóhannes Stefánsson skrifar 27. júní 2013 12:21 Birgitta telur einsýnt að njósnir bandarískra- og breskra stjórnvalda nái til íslenskra ríkisborgara. Anton Njósnir breskra- og bandarískra stjórnvalda voru til umræðu á Alþingi í dag. Birgitta Jónsdóttir var málshefjandi á sérstakri umræðu um eftirlit bandarískra stjórnvalda með íslenskum borgurum. „Í okkar nútímasamfélagi þykir það sjálfsagt mál að stundaðar séu víðtækar njósnir á almennum borgurum og fulltruum þjóðarinnar," segir Birgitta. Birgitta líkir njósnum NSA við eftirlit STASI í Austur-Þýskalandi á sínum tíma en telur þær þó víðtækari. „Ólíkt STASI sem á sínum tíma var víðtækasta eftirlitskerfi sem framfylgt hefur verið í raunheimum þar sem njósnað var um alla borgara Austur-Þýskalands þá ganga njosnir NSA enn lengra, enda hafa þeirra njósnir á almenningi engin landamæri og ná yfir alla sem nota stafræna miðla á einn eða annan máta." Birgitta beindi síðan máli sínu að Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra: „Í því ljósi langar mig að spyrja hæstvirtan innanríkisráðherra hver hennar afstaða sé gagnvart þeim möguleika að um íslenska borgara hafi verið njósnað. Hefur ráðherran sent bandarískum og breskum yfirvöldum fyrirspurn um hvort fylgst hefur verið með íslendingum á sama hátt og fylgst hefur verið með öðrum borgurum í Evrópu?" Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, tók þá til máls en hún sagði ekkert staðfest í þessum efnum. „Undanfarið hafa ýmsir hér heima og erlendis fjallað um upplýsingar frá hinum bandaríska Edward SNowden sem benda til þess að bandarískar og breskar öryggisstofananir hafi fylgst með og vistað upplýsingar um stofnanir og einstaklinga um allan heim umfram það sem geti talist eðilegar ráðstafanir um varnir gegn hryðjuverkum," segir Hanna Birna. Hún svaraði síðan spurningu Birgittu. „Hvað varðar spurningar málshefjenda þá er rétt að það komi fram að að sjálfsögðu fylgjast í slensk stjórnvö,ld með þessari umræðu og munu gera svo áfram. Það eru íslenskir hagsmunir að netnotendur geti treysti því að meginreglur íslenskra laga um frelsi, mannréttindi og psersónuvernd sé fylgt og verði til rökstuddur grunur um að svo sé ekki verður að sjálfsöðu leitað skýringa á því." Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Njósnir breskra- og bandarískra stjórnvalda voru til umræðu á Alþingi í dag. Birgitta Jónsdóttir var málshefjandi á sérstakri umræðu um eftirlit bandarískra stjórnvalda með íslenskum borgurum. „Í okkar nútímasamfélagi þykir það sjálfsagt mál að stundaðar séu víðtækar njósnir á almennum borgurum og fulltruum þjóðarinnar," segir Birgitta. Birgitta líkir njósnum NSA við eftirlit STASI í Austur-Þýskalandi á sínum tíma en telur þær þó víðtækari. „Ólíkt STASI sem á sínum tíma var víðtækasta eftirlitskerfi sem framfylgt hefur verið í raunheimum þar sem njósnað var um alla borgara Austur-Þýskalands þá ganga njosnir NSA enn lengra, enda hafa þeirra njósnir á almenningi engin landamæri og ná yfir alla sem nota stafræna miðla á einn eða annan máta." Birgitta beindi síðan máli sínu að Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra: „Í því ljósi langar mig að spyrja hæstvirtan innanríkisráðherra hver hennar afstaða sé gagnvart þeim möguleika að um íslenska borgara hafi verið njósnað. Hefur ráðherran sent bandarískum og breskum yfirvöldum fyrirspurn um hvort fylgst hefur verið með íslendingum á sama hátt og fylgst hefur verið með öðrum borgurum í Evrópu?" Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, tók þá til máls en hún sagði ekkert staðfest í þessum efnum. „Undanfarið hafa ýmsir hér heima og erlendis fjallað um upplýsingar frá hinum bandaríska Edward SNowden sem benda til þess að bandarískar og breskar öryggisstofananir hafi fylgst með og vistað upplýsingar um stofnanir og einstaklinga um allan heim umfram það sem geti talist eðilegar ráðstafanir um varnir gegn hryðjuverkum," segir Hanna Birna. Hún svaraði síðan spurningu Birgittu. „Hvað varðar spurningar málshefjenda þá er rétt að það komi fram að að sjálfsögðu fylgjast í slensk stjórnvö,ld með þessari umræðu og munu gera svo áfram. Það eru íslenskir hagsmunir að netnotendur geti treysti því að meginreglur íslenskra laga um frelsi, mannréttindi og psersónuvernd sé fylgt og verði til rökstuddur grunur um að svo sé ekki verður að sjálfsöðu leitað skýringa á því."
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira