FH stefnir á riðlakeppni Meistaradeildarinnar 25. febrúar 2013 12:15 Jón Rúnar fagnar hér með Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH. Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, er í áhugaverðu viðtali við stuðningsmannasíðu FH-inga, fhingar.net. Jón Rúnar var á dögunum endurkjörinn formaður deildarinnar. Rekstur deildarinnar á síðasta ári gekk vel og skilaði deildin rúmlega 7 milljón króna hagnaði. FH-ingar eru stórhuga eins og Jón Rúnar segir í viðtalinu. "við höfum mátt búa við aðstöðu sem er ekki í neinu samræmi við stærð deildarinnar né þeim verkefnum sem við þurfum að klára okkur af. Núna sjáum við fram á betri tíð hvað þetta varðar. Eins og allri vita þá tókum við hjá knattspyrnudeild FH okkur til og hrundum í framkvæmd byggingu á Risanum og fórum þar mjóg svo óhefðbundna leið. Nú viljum við halda áfram og byggja á þeirri reynslu sem við höfum af byggingu og rekstri Risans. Við viljum ráðast í að byggja tvö knatthús, annað 50 x 25 metrar og hitt 115 x 75 metrar sem verður svokallað A hús. Samfara þessu verður núverandi gervigrasvöllur fjarlægður og við komum okkur upp tveimur æfinga- og keppnis grasvöllum í fullri stærð. Að þessu loknu munum við hafa yfir að ráða þeirri aðstöðu sem fullkomlega stenst þá kröfu sem við gerum," segir Jón Rúnar og bætir við að þessar framkvæmdir verði fjármagnaðar með eigin fé, hlutafé og lánum. Jón Rúnar er bjartsýnn á framtíð Fimleikafélagsins og sér fyrir sér að FH komist í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Aðspurður hvar hann sjái FH eftir 10-15 segir Jón Rúnar. "Við verðum á toppnum hér heima og við tökum nokkuð reglulega þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Aðstaðan hér í Krikanum verður fyrir löngu komin í það horf sem ég sé að hún verði. Landsleikir verða leiknir í Krikanum og FH akademían starfar á landsvísu sem og í nánu samstarfi við helstu félög í Skandinavíu." Viðtalið í heild sinni má lesa hér. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, er í áhugaverðu viðtali við stuðningsmannasíðu FH-inga, fhingar.net. Jón Rúnar var á dögunum endurkjörinn formaður deildarinnar. Rekstur deildarinnar á síðasta ári gekk vel og skilaði deildin rúmlega 7 milljón króna hagnaði. FH-ingar eru stórhuga eins og Jón Rúnar segir í viðtalinu. "við höfum mátt búa við aðstöðu sem er ekki í neinu samræmi við stærð deildarinnar né þeim verkefnum sem við þurfum að klára okkur af. Núna sjáum við fram á betri tíð hvað þetta varðar. Eins og allri vita þá tókum við hjá knattspyrnudeild FH okkur til og hrundum í framkvæmd byggingu á Risanum og fórum þar mjóg svo óhefðbundna leið. Nú viljum við halda áfram og byggja á þeirri reynslu sem við höfum af byggingu og rekstri Risans. Við viljum ráðast í að byggja tvö knatthús, annað 50 x 25 metrar og hitt 115 x 75 metrar sem verður svokallað A hús. Samfara þessu verður núverandi gervigrasvöllur fjarlægður og við komum okkur upp tveimur æfinga- og keppnis grasvöllum í fullri stærð. Að þessu loknu munum við hafa yfir að ráða þeirri aðstöðu sem fullkomlega stenst þá kröfu sem við gerum," segir Jón Rúnar og bætir við að þessar framkvæmdir verði fjármagnaðar með eigin fé, hlutafé og lánum. Jón Rúnar er bjartsýnn á framtíð Fimleikafélagsins og sér fyrir sér að FH komist í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Aðspurður hvar hann sjái FH eftir 10-15 segir Jón Rúnar. "Við verðum á toppnum hér heima og við tökum nokkuð reglulega þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Aðstaðan hér í Krikanum verður fyrir löngu komin í það horf sem ég sé að hún verði. Landsleikir verða leiknir í Krikanum og FH akademían starfar á landsvísu sem og í nánu samstarfi við helstu félög í Skandinavíu." Viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira