Aðeins tvær lengri sigurgöngur í allri bikarsögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2013 08:00 Mynd/Arnþór Sigur Stjörnumanna á KR-ingum í undanúrslitaleik Borgunarbikarsins á fimmtudagskvöldið batt enda á eina lengstu sigurgönguna í 53 ára sögu bikarkeppninnar. KR-ingar voru nefnilega aðeins tveimur bikarsigrum frá því að jafna met KR-liðsins frá sjöunda áratugnum. KR vann fimmtán fyrstu bikarleiki sína á árunum 1960 til 1965. KR-ingar urðu bikarmeistarar fyrstu fimm ár bikarkeppninnar en hún var þá leikin á haustin eftir að Íslandsmótinu lauk. KR þurfti þrjá sigra til þess að landa bikarnum í öll skiptin en kynntist fyrsta bikartapinu á móti ÍBA á Melavellinum 19. september 1965. KR-liðið hafði með sigri í Garðabænum jafnað árangur Valsmanna frá því í byrjun tíunda áratugarins þegar Ingi Björn Albertsson gerði Valsliðið að bikarmeisturum þrjú ár í röð. Valsliðið komst þá í gegnum fjórtán umferðir í röð en í tveimur tilfellum þurfti liðið að spila aukaleiki til þess að tryggja sér bikarinn. Það er lengsta bikarsigurgangan síðan bikarkeppnin var færð inn á tímabilið árið 1973. KR-ingar hafa verið mikið bikarlið frá árinu 2008 þegar liðið varð bikarmeistari en Vesturbæingar hafa komist í undanúrslitin undanfarin sex tímabil og verið í úrslitaleiknum fjögur af þessum sex árum. Tapið í Garðabænum á fimmtudaginn var fyrsta bikartap KR utan Laugardalsvallar síðan liðið féll út úr bikarnum á móti Val 2007. Töpin 2009 og 2010 komu bæði í Laugardalnum, í undanúrslitum 2009 (á móti Fram) og í bikarúrslitaleiknum 2010 (á móti FH). Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir lengstu sigurgöngurnar í 53 ára sögu bikarkeppninnar á Íslandi. Lengstu sigurgöngurnar í sögu bikarkeppninnar KR 1960-196515 umferðir í röð Bikarmeistari 1960 Bikarmeistari 1961 Bikarmeistari 1962 Bikarmeistari 1963 Bikarmeistari 1964 8 liða úrslit 1965 ÍBA endaði sigurgöngunaValur 1990-9214 umferðir í röð* Bikarmeistari 1990 Bikarmeistari 1991 Bikarmeistari 1992 Undanúrslit 1993 Keflavík endaði sigurgönguna * Vann tvo aukaleikiKR 2011-1313 umferðir í röð Bikarmeistari 2011 Bikarmeistari 2012 Undanúrslit 2013 Stjarnan endaði sigurgöngunaÍA 1982-8413 umferðir í röð Bikarmeistari 1982 Bikarmeistari 1983 Bikarmeistari 1984 8 liða úrslit 1985 Fram endaði sigurgönguna * Vann einn aukaleikKR 1994-9513 umferðir í röð Bikarmeistari 1994 Bikarmeistari 1995 Undanúrslit 1996 ÍBV endaði sigurgöngunaFylkir 2001-02 11 umferðir í röðValur 1976-1977 11 umferðir í röð Pepsi Max-deild karla Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Sigur Stjörnumanna á KR-ingum í undanúrslitaleik Borgunarbikarsins á fimmtudagskvöldið batt enda á eina lengstu sigurgönguna í 53 ára sögu bikarkeppninnar. KR-ingar voru nefnilega aðeins tveimur bikarsigrum frá því að jafna met KR-liðsins frá sjöunda áratugnum. KR vann fimmtán fyrstu bikarleiki sína á árunum 1960 til 1965. KR-ingar urðu bikarmeistarar fyrstu fimm ár bikarkeppninnar en hún var þá leikin á haustin eftir að Íslandsmótinu lauk. KR þurfti þrjá sigra til þess að landa bikarnum í öll skiptin en kynntist fyrsta bikartapinu á móti ÍBA á Melavellinum 19. september 1965. KR-liðið hafði með sigri í Garðabænum jafnað árangur Valsmanna frá því í byrjun tíunda áratugarins þegar Ingi Björn Albertsson gerði Valsliðið að bikarmeisturum þrjú ár í röð. Valsliðið komst þá í gegnum fjórtán umferðir í röð en í tveimur tilfellum þurfti liðið að spila aukaleiki til þess að tryggja sér bikarinn. Það er lengsta bikarsigurgangan síðan bikarkeppnin var færð inn á tímabilið árið 1973. KR-ingar hafa verið mikið bikarlið frá árinu 2008 þegar liðið varð bikarmeistari en Vesturbæingar hafa komist í undanúrslitin undanfarin sex tímabil og verið í úrslitaleiknum fjögur af þessum sex árum. Tapið í Garðabænum á fimmtudaginn var fyrsta bikartap KR utan Laugardalsvallar síðan liðið féll út úr bikarnum á móti Val 2007. Töpin 2009 og 2010 komu bæði í Laugardalnum, í undanúrslitum 2009 (á móti Fram) og í bikarúrslitaleiknum 2010 (á móti FH). Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir lengstu sigurgöngurnar í 53 ára sögu bikarkeppninnar á Íslandi. Lengstu sigurgöngurnar í sögu bikarkeppninnar KR 1960-196515 umferðir í röð Bikarmeistari 1960 Bikarmeistari 1961 Bikarmeistari 1962 Bikarmeistari 1963 Bikarmeistari 1964 8 liða úrslit 1965 ÍBA endaði sigurgöngunaValur 1990-9214 umferðir í röð* Bikarmeistari 1990 Bikarmeistari 1991 Bikarmeistari 1992 Undanúrslit 1993 Keflavík endaði sigurgönguna * Vann tvo aukaleikiKR 2011-1313 umferðir í röð Bikarmeistari 2011 Bikarmeistari 2012 Undanúrslit 2013 Stjarnan endaði sigurgöngunaÍA 1982-8413 umferðir í röð Bikarmeistari 1982 Bikarmeistari 1983 Bikarmeistari 1984 8 liða úrslit 1985 Fram endaði sigurgönguna * Vann einn aukaleikKR 1994-9513 umferðir í röð Bikarmeistari 1994 Bikarmeistari 1995 Undanúrslit 1996 ÍBV endaði sigurgöngunaFylkir 2001-02 11 umferðir í röðValur 1976-1977 11 umferðir í röð
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn