Fótbolti

Bojan Krkic til Ajax

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bojan Krkic í  leik með AC Milan
Bojan Krkic í leik með AC Milan Mynd / Getty Images
Knattspyrnumaðurinn Bojan Krkic hefur gengið til liðs við Ajax í Hollandi og mun veita Kolbeini Sigþórssyni samkeppni um framherja stöðuna hjá liðinu.

Krkic getur samt sem áður vel leikið á kantinum og ætti að nýtast hollensku meisturunum vel.

Leikmaðurinn er uppalinn hjá Barcelona en hefur ekki náð að sanna sig almennilega hjá liðinu. Síðustu tvö ár hefur hann verið hjá Roma og AC Milan en nú er leikmaðurinn kominn á lán til Ajax.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×