Mörg börn haldin skólaleiða Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. nóvember 2013 09:00 Um fimmtungur barna í 7. - 10. bekk finnst ekki gaman í skólanum. Mynd/Stefán Karlsson Um fimmtungur grunnskólanemenda í 7. - 10. bekk finnst ekki gaman í skólanum og hafa ekki áhuga á náminu. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar á starfsháttum í grunnskólum en bók er væntanleg um rannsóknina í næsta mánuði. 25 prósent stráka finnst ekki gaman í skólanum og 14 prósent stúlkna. 30 prósent stráka hafa ekki áhuga á náminu og 14 prósent stúlkna. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að skólaleiði sé nokkuð Skólaleiði er því nokkuð algengur á meðal grunnskólanema en nýlega skrifaði Edda Kjartansdóttir grein á kritin.is um nauðsyn þess að leita orsaka skólaleiða til að bregðast við honum.Edda Kjartansdóttir fjallar um skólaleiða á kritin.is og að kennarar og foreldrar þurfi að vinna saman til að komast að rótum vandans.„Ég vildi brýna fyrir kennurum að vera vakandi fyrir því að hugsanlega eru aðrar undirliggjandi orsakir en leti, þrjóska eða óþægð þegar nemendur virka ekki vinnusamir í tímum. Það er mikilvægt að vita orsökina áður en gripið er inn í málið. Því það þjónar litlum tilgangi að bregðast við kvíðnu barni með því að leggja fyrir það meira ögrandi verkefni. Á sama hátt er lítils virði fyrir nemanda að stimpla hann latan ef verkefnin sem lögð eru fyrir hann eru bæði óáhugaverð og hafa lítil tengsl við raunveruleika hans.“ Í grein Eddu kemur fram að kennarar upplifi stundum óskir foreldra um að barnið þeirra fái meira krefjandi verkefefni sem ásakanir um að þeir standi sig ekki vel. Eins eru foreldrar oft viðkvæmir fyrir gagnrýni kennarans á hegðun barnsins. Því er svo mikilvægt að unnið sé með skólaleiða nemenda markvisst og fagleg. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Um fimmtungur grunnskólanemenda í 7. - 10. bekk finnst ekki gaman í skólanum og hafa ekki áhuga á náminu. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar á starfsháttum í grunnskólum en bók er væntanleg um rannsóknina í næsta mánuði. 25 prósent stráka finnst ekki gaman í skólanum og 14 prósent stúlkna. 30 prósent stráka hafa ekki áhuga á náminu og 14 prósent stúlkna. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að skólaleiði sé nokkuð Skólaleiði er því nokkuð algengur á meðal grunnskólanema en nýlega skrifaði Edda Kjartansdóttir grein á kritin.is um nauðsyn þess að leita orsaka skólaleiða til að bregðast við honum.Edda Kjartansdóttir fjallar um skólaleiða á kritin.is og að kennarar og foreldrar þurfi að vinna saman til að komast að rótum vandans.„Ég vildi brýna fyrir kennurum að vera vakandi fyrir því að hugsanlega eru aðrar undirliggjandi orsakir en leti, þrjóska eða óþægð þegar nemendur virka ekki vinnusamir í tímum. Það er mikilvægt að vita orsökina áður en gripið er inn í málið. Því það þjónar litlum tilgangi að bregðast við kvíðnu barni með því að leggja fyrir það meira ögrandi verkefni. Á sama hátt er lítils virði fyrir nemanda að stimpla hann latan ef verkefnin sem lögð eru fyrir hann eru bæði óáhugaverð og hafa lítil tengsl við raunveruleika hans.“ Í grein Eddu kemur fram að kennarar upplifi stundum óskir foreldra um að barnið þeirra fái meira krefjandi verkefefni sem ásakanir um að þeir standi sig ekki vel. Eins eru foreldrar oft viðkvæmir fyrir gagnrýni kennarans á hegðun barnsins. Því er svo mikilvægt að unnið sé með skólaleiða nemenda markvisst og fagleg.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira