Íslenski boltinn

Draumur Daníels Leós breyttist í martröð | Myndasyrpa

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mynd/Daníel
Hinn sextán ára Daníel Leó Gretarsson kom inn í lið Grindavíkur á síðustu stundu vegna meiðsla sem Mikael Eklund varð fyrir í upphitun. Daníel kom gestunum yfir en gaf að lokum vítaspyrnuna sem tryggði Fylki sigur í leiknum.

Ingimundur Níels Óskarsson skoraði bæði mörk Fylkismanna sem eru komnir með 16 stig í 6. sæti deildarinnar. Grindavík er enn á botnum með sex stig.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, kom við í Árbænum og náði þessum myndum.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×