Innlent

Ölvaður ók á steinstólpa

Ofurölvi ökumaður missti stjórn á bíl sínum á Langholtsvegi í nótt með þeim afleiðingum að bíllinn hafnaði á steinstólpa og sat þar fastur.

Fjarlægja þurfti bílinn með kranabíl, en ökumaður var vistaður í fangageymslum í nótt og bíður yfirheyrslu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×