Hasarhetjurnar snúa aftur 23. ágúst 2012 14:30 Hasarmyndin The Expendables 2 var frumsýnd í kvikmyndahúsum í gær. Hópur málaliða er sendur til Nepal í þeim erindagjörðum að bjarga lífi kínversks auðjöfurs. Hópurinn er leiddur af Barney Ross og samanstendur af fyrrum hermanninum Lee Christmas, bardagaíþróttamanninum Yin Yang, vopnasérfræðingnum Hale Caesar, sprengjusérfræðingnum Toll Road, leyniskyttunni Gunnar Jensen og nýliðanum Billy the Kid. Verkefnið, sem í fyrstu virðist hægðarleikur, fer þó úr böndunum og þegar einn úr hópnum er myrtur ákveða hinir að leita hefnda. Myndin er framhald The Expendables frá árinu 2010 og með aðalhlutverk fara kappar á borð við Jet Li, Sylvester Stallone, Jason Statham, Dolph Lundgren, Bruce Willis, Chuck Norris, Jean-Claude Van Damme, Liam Hemsworth og Arnold Schwarzenegger auk Terry Crews og Randy Couture. Stallone á heiðurinn að handriti myndarinnar ásamt Richard Wenk, en þeir sömdu einnig handrit fyrri myndarinnar. Leikstjóri myndarinnar er Simon West, sem á meðal annars að baki hasarmyndirnar Con Air, Lara Croft: Tomb Raider og The Mechanic, og leysti hann þar með Stallone af hólmi sem vildi heldur einbeita sér að framleiðsluhluta myndarinnar. The Expendables 2 hefur fengið 67 prósent ferskleikastig frá gagnrýnendum kvikmyndasíðunnar Rottentomatoes.com en 82 prósent frá hinum almenna áhorfenda. Myndin inniheldur mikið af fimmaurabröndurum í anda gömlu hasarmyndanna sem gerðu Stallone að stjörnu og auðvitað nóg af hasar og skotbardögum. The Expendables 2 mun gleðja aðdáendur Rambo-myndanna og annarra mynda á borð við No Retreat, No Surrender og Above the Law en kvikmyndaunnendur sem féllu fyrir King's Speech ættu líklega að halda sig heima við í þetta skiptið. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
Hasarmyndin The Expendables 2 var frumsýnd í kvikmyndahúsum í gær. Hópur málaliða er sendur til Nepal í þeim erindagjörðum að bjarga lífi kínversks auðjöfurs. Hópurinn er leiddur af Barney Ross og samanstendur af fyrrum hermanninum Lee Christmas, bardagaíþróttamanninum Yin Yang, vopnasérfræðingnum Hale Caesar, sprengjusérfræðingnum Toll Road, leyniskyttunni Gunnar Jensen og nýliðanum Billy the Kid. Verkefnið, sem í fyrstu virðist hægðarleikur, fer þó úr böndunum og þegar einn úr hópnum er myrtur ákveða hinir að leita hefnda. Myndin er framhald The Expendables frá árinu 2010 og með aðalhlutverk fara kappar á borð við Jet Li, Sylvester Stallone, Jason Statham, Dolph Lundgren, Bruce Willis, Chuck Norris, Jean-Claude Van Damme, Liam Hemsworth og Arnold Schwarzenegger auk Terry Crews og Randy Couture. Stallone á heiðurinn að handriti myndarinnar ásamt Richard Wenk, en þeir sömdu einnig handrit fyrri myndarinnar. Leikstjóri myndarinnar er Simon West, sem á meðal annars að baki hasarmyndirnar Con Air, Lara Croft: Tomb Raider og The Mechanic, og leysti hann þar með Stallone af hólmi sem vildi heldur einbeita sér að framleiðsluhluta myndarinnar. The Expendables 2 hefur fengið 67 prósent ferskleikastig frá gagnrýnendum kvikmyndasíðunnar Rottentomatoes.com en 82 prósent frá hinum almenna áhorfenda. Myndin inniheldur mikið af fimmaurabröndurum í anda gömlu hasarmyndanna sem gerðu Stallone að stjörnu og auðvitað nóg af hasar og skotbardögum. The Expendables 2 mun gleðja aðdáendur Rambo-myndanna og annarra mynda á borð við No Retreat, No Surrender og Above the Law en kvikmyndaunnendur sem féllu fyrir King's Speech ættu líklega að halda sig heima við í þetta skiptið.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira