Enski boltinn

Öll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi

Crouch fagnar markinu glæsilega.
Crouch fagnar markinu glæsilega.
Helgin var lífleg í enska boltanum þar sem Liverpool tapaði meðal annars fyrir Wigan og Peter Crouch skoraði líklega fallegasta mark tímabilsins í jafntefli Stoke og Man. City.

Mörkin úr þessum leikjum sem og öllum hinum leikjum helgarinnar er hægt að sjá inn í ensku mörkunum á Vísi.

Þau má einnig nálgast hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×