Innlent

Leitað að tveimur mönnum sem rændu bakarí

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar en að tveimur ungum karlmönnum, sem vopnaðir hafanboltakylfum rændu peningum úr bakaríi í Hafnarfirði í gær.

Þeir huldu andlit sín, en afgreiðslustúlka í bakaríinu telur þá hafa verið um tvítugt. Hún gengur með barni og var illa brugðið, en ræningjarnir unnu henni ekki mein.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×