Helga Margrét setti nýtt Íslandsmet í Tallinn | Bætti metið um 93 stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2012 16:04 Helga Margrét með þjálfara sínum Agne Bergvall frá Svíþjóð. Mynd/Fésbókarsíða Helgu Margrétar Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir setti nýtt Íslandsmet í fimmtarþraut í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili í dag en hún endaði í öðru sæti á EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Helga Margrét fékk 4298 stig og bætti gamla metið um 93 stig. Helga Margrét tryggði sér metið með því að hlaupa 800 metrana á 2.12,97 mínútum sem er mun hraðari tími en þegar hún setti gamla metið. Helga Margrét hljóp hraðar en Lettinn Laura Ikauniece en það dugði ekki til sigurs. Helga Margrét var 48 stigum á eftir. Helga hefði örugglega viljað gera betur í 60 metra grindarhlaupi og langstökki en það er ekki hægt að biðja um mikið meira en nýtt og glæsilegt Íslandsmet í sinni fyrstu þraut á árinu. Helga Margrét stökk 5,59 metra í langstökki og fékk fyrir það 726 stig. Hún fór þar með niður í annað sætið og var 96 stigum á eftir Lauru Ikauniece fyrir lokagreinina. Helga stökk 5,50 metra í fyrsta stökki, 5,40 metra í öðru stökki og loks 5,59 metra í lokastökkinu sínu. Hún hafði stokkið lengst 5,68 metra á þessu ári og náði að stökkva 5,63 metra þegar hún setti gamla Íslandsmetið í Stokkhólmi í mars 2010.Fimmtarþrautin hjá Helgu Margréti í dag: 60 metra grindarhlaup - 9,03 sekúndur (904 stig) Hástökk - 1,74 metrar (903 stig) Kúluvarp - 14,74 metrar (843 stig) Langstökk - 5,59 metrar (726 stig) 800 metra hlaup - 2.12,97 mínútur (922 stig)Samtals: 4298 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Sjá meira
Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir setti nýtt Íslandsmet í fimmtarþraut í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili í dag en hún endaði í öðru sæti á EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Helga Margrét fékk 4298 stig og bætti gamla metið um 93 stig. Helga Margrét tryggði sér metið með því að hlaupa 800 metrana á 2.12,97 mínútum sem er mun hraðari tími en þegar hún setti gamla metið. Helga Margrét hljóp hraðar en Lettinn Laura Ikauniece en það dugði ekki til sigurs. Helga Margrét var 48 stigum á eftir. Helga hefði örugglega viljað gera betur í 60 metra grindarhlaupi og langstökki en það er ekki hægt að biðja um mikið meira en nýtt og glæsilegt Íslandsmet í sinni fyrstu þraut á árinu. Helga Margrét stökk 5,59 metra í langstökki og fékk fyrir það 726 stig. Hún fór þar með niður í annað sætið og var 96 stigum á eftir Lauru Ikauniece fyrir lokagreinina. Helga stökk 5,50 metra í fyrsta stökki, 5,40 metra í öðru stökki og loks 5,59 metra í lokastökkinu sínu. Hún hafði stokkið lengst 5,68 metra á þessu ári og náði að stökkva 5,63 metra þegar hún setti gamla Íslandsmetið í Stokkhólmi í mars 2010.Fimmtarþrautin hjá Helgu Margréti í dag: 60 metra grindarhlaup - 9,03 sekúndur (904 stig) Hástökk - 1,74 metrar (903 stig) Kúluvarp - 14,74 metrar (843 stig) Langstökk - 5,59 metrar (726 stig) 800 metra hlaup - 2.12,97 mínútur (922 stig)Samtals: 4298 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Sjá meira