Helga Margrét setti nýtt Íslandsmet í Tallinn | Bætti metið um 93 stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2012 16:04 Helga Margrét með þjálfara sínum Agne Bergvall frá Svíþjóð. Mynd/Fésbókarsíða Helgu Margrétar Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir setti nýtt Íslandsmet í fimmtarþraut í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili í dag en hún endaði í öðru sæti á EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Helga Margrét fékk 4298 stig og bætti gamla metið um 93 stig. Helga Margrét tryggði sér metið með því að hlaupa 800 metrana á 2.12,97 mínútum sem er mun hraðari tími en þegar hún setti gamla metið. Helga Margrét hljóp hraðar en Lettinn Laura Ikauniece en það dugði ekki til sigurs. Helga Margrét var 48 stigum á eftir. Helga hefði örugglega viljað gera betur í 60 metra grindarhlaupi og langstökki en það er ekki hægt að biðja um mikið meira en nýtt og glæsilegt Íslandsmet í sinni fyrstu þraut á árinu. Helga Margrét stökk 5,59 metra í langstökki og fékk fyrir það 726 stig. Hún fór þar með niður í annað sætið og var 96 stigum á eftir Lauru Ikauniece fyrir lokagreinina. Helga stökk 5,50 metra í fyrsta stökki, 5,40 metra í öðru stökki og loks 5,59 metra í lokastökkinu sínu. Hún hafði stokkið lengst 5,68 metra á þessu ári og náði að stökkva 5,63 metra þegar hún setti gamla Íslandsmetið í Stokkhólmi í mars 2010.Fimmtarþrautin hjá Helgu Margréti í dag: 60 metra grindarhlaup - 9,03 sekúndur (904 stig) Hástökk - 1,74 metrar (903 stig) Kúluvarp - 14,74 metrar (843 stig) Langstökk - 5,59 metrar (726 stig) 800 metra hlaup - 2.12,97 mínútur (922 stig)Samtals: 4298 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sjá meira
Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir setti nýtt Íslandsmet í fimmtarþraut í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili í dag en hún endaði í öðru sæti á EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Helga Margrét fékk 4298 stig og bætti gamla metið um 93 stig. Helga Margrét tryggði sér metið með því að hlaupa 800 metrana á 2.12,97 mínútum sem er mun hraðari tími en þegar hún setti gamla metið. Helga Margrét hljóp hraðar en Lettinn Laura Ikauniece en það dugði ekki til sigurs. Helga Margrét var 48 stigum á eftir. Helga hefði örugglega viljað gera betur í 60 metra grindarhlaupi og langstökki en það er ekki hægt að biðja um mikið meira en nýtt og glæsilegt Íslandsmet í sinni fyrstu þraut á árinu. Helga Margrét stökk 5,59 metra í langstökki og fékk fyrir það 726 stig. Hún fór þar með niður í annað sætið og var 96 stigum á eftir Lauru Ikauniece fyrir lokagreinina. Helga stökk 5,50 metra í fyrsta stökki, 5,40 metra í öðru stökki og loks 5,59 metra í lokastökkinu sínu. Hún hafði stokkið lengst 5,68 metra á þessu ári og náði að stökkva 5,63 metra þegar hún setti gamla Íslandsmetið í Stokkhólmi í mars 2010.Fimmtarþrautin hjá Helgu Margréti í dag: 60 metra grindarhlaup - 9,03 sekúndur (904 stig) Hástökk - 1,74 metrar (903 stig) Kúluvarp - 14,74 metrar (843 stig) Langstökk - 5,59 metrar (726 stig) 800 metra hlaup - 2.12,97 mínútur (922 stig)Samtals: 4298 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sjá meira