Franskur sigur í úrhellinu í Donetsk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júní 2012 10:16 Leikmenn Frakklands fagna marki í Donetsk í dag. Nordicphotos/Getty Frakkar unnu 2-0 sigur á Úkraínu í viðureign þjóðanna í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í dag. Tvö mörk Frakka með skömmu millibili í síðari hálfleik tryggðu þeim sigurinn. Úrhelli og eldingar settu svip sinn á viðureign liðanna í Donetsk í dag. Vegna óveðursins þurfti að stöðva leik eftir fimm mínútur. Fór svo að leiknum var frestað um klukkustund. Frakkar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og komust næst því að skora þegar Andriy Pyativ varði skalla Philippe Mexes með tilþrifum. Jeremy Menez fékk einnig dauðafæri en slakt skot hans af stuttu færi var varið af Pyativ. Óskabarn úkraínsku þjóðarinnar, Andriy Shevchenko, fékk gott færi á hinum enda vallarins en skot hans fór beint á Hugo Lloris í franska markinu. Staðan markalaus í leikhléi. Sókn Frakkanna hélt áfram í síðari hálfleik og bara árangur á 53. mínútu. Þá skoraði Menez með góðu skoti úr teignum sem hafnaði neðst í markhorninu. Jafntefli hefði verið fín úrslit fyrir Úkraínu en draumurinn um stig úr leiknum varð að engu aðeins þremur mínútum síðar. Þá skoraði Yohan Cabaye, leikmaður Newcastle, með vinstri fótarskoti úr teignum. Úkraínumenn reyndu hvað þeir gátu að rétt sinn hlut. Þeir komu sér nokkrum sinnum í álitlegar stöður en skot þeirra voru misheppnuð. Frakkar eru eftir sigurinn í efsta sæti riðilsins með fjögur stig en Úkraína hefur þrjú stig í öðru sæti. England og Svíþjóð mætast í síðari leik kvöldsins í D-riðli en leikurinn hefst klukkan 19. Fylgst er með gangi mála í leiknum í Boltavakt Vísis. Sjá hér. Tengdar fréttir Eldingar og úrhelli í Donetsk | Myndasyrpa Hollenski dómarinn Björn Kuipers stöðvaði leik Úkraínu og Frakklands eftir tæplega fimm mínútna leik vegna rigningar og eldinga. Leik var frestað um tæpan klukkutíma á meðan dómari leiksins réð ráðum sínum. 15. júní 2012 17:20 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Frakkar unnu 2-0 sigur á Úkraínu í viðureign þjóðanna í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í dag. Tvö mörk Frakka með skömmu millibili í síðari hálfleik tryggðu þeim sigurinn. Úrhelli og eldingar settu svip sinn á viðureign liðanna í Donetsk í dag. Vegna óveðursins þurfti að stöðva leik eftir fimm mínútur. Fór svo að leiknum var frestað um klukkustund. Frakkar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og komust næst því að skora þegar Andriy Pyativ varði skalla Philippe Mexes með tilþrifum. Jeremy Menez fékk einnig dauðafæri en slakt skot hans af stuttu færi var varið af Pyativ. Óskabarn úkraínsku þjóðarinnar, Andriy Shevchenko, fékk gott færi á hinum enda vallarins en skot hans fór beint á Hugo Lloris í franska markinu. Staðan markalaus í leikhléi. Sókn Frakkanna hélt áfram í síðari hálfleik og bara árangur á 53. mínútu. Þá skoraði Menez með góðu skoti úr teignum sem hafnaði neðst í markhorninu. Jafntefli hefði verið fín úrslit fyrir Úkraínu en draumurinn um stig úr leiknum varð að engu aðeins þremur mínútum síðar. Þá skoraði Yohan Cabaye, leikmaður Newcastle, með vinstri fótarskoti úr teignum. Úkraínumenn reyndu hvað þeir gátu að rétt sinn hlut. Þeir komu sér nokkrum sinnum í álitlegar stöður en skot þeirra voru misheppnuð. Frakkar eru eftir sigurinn í efsta sæti riðilsins með fjögur stig en Úkraína hefur þrjú stig í öðru sæti. England og Svíþjóð mætast í síðari leik kvöldsins í D-riðli en leikurinn hefst klukkan 19. Fylgst er með gangi mála í leiknum í Boltavakt Vísis. Sjá hér.
Tengdar fréttir Eldingar og úrhelli í Donetsk | Myndasyrpa Hollenski dómarinn Björn Kuipers stöðvaði leik Úkraínu og Frakklands eftir tæplega fimm mínútna leik vegna rigningar og eldinga. Leik var frestað um tæpan klukkutíma á meðan dómari leiksins réð ráðum sínum. 15. júní 2012 17:20 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Eldingar og úrhelli í Donetsk | Myndasyrpa Hollenski dómarinn Björn Kuipers stöðvaði leik Úkraínu og Frakklands eftir tæplega fimm mínútna leik vegna rigningar og eldinga. Leik var frestað um tæpan klukkutíma á meðan dómari leiksins réð ráðum sínum. 15. júní 2012 17:20