Lífið

Annað líf

Salma Hayek segist varla muna hvernig það sé að vera mexíkói.
Salma Hayek segist varla muna hvernig það sé að vera mexíkói.
Salma Hayek segist varla muna hvernig það sé að vera Mexíkói eftir að hafa búið fjarri heimalandinu í svo langan tíma.

Hayek fer með hlutverk í nýrri kvikmynd Olivers Stone, Savages, og í tilefni þess veitti hún þýska Vogue viðtal. "Ég er stolt af þátttöku minni í þessari kvikmynd. Sannleikurinn er þó sá að ég man varla hvernig það er að vera Mexíkói. Líf mitt er öðruvísi núna. Það er ekki hægt að þvinga sig til að standa fyrir eitthvað, maður þarf að fá að vera maður sjálfur," sagði leikkonan.

Savages fjallar um fíkniefnaheiminn og segir Hayek að Bandaríkin eigi stóran þátt í fíkniefnavandanum sem ríkir í Mexíkó.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.