Segist ekki hafa haft hugmynd um að hann væri að fremja lögbrot 24. september 2012 11:16 Málareksturinn fer fram í Héraðsdómi Reykjaness. „Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri ólöglegt. Ég var bara unglingur á þessum tíma." Þetta sagði Jón Ólafur Róbertsson í vitniburði sínum í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Jón er einn af fimm sakborningum í máli sérstaks saksóknara en það tekur til stórfelldra fjársvika og blekkinga árið 2008. Tugmilljónir voru sviknar út úr Íbúðalánasjóði og öðrum fyrirtækjum, en sakborningar tengdust vélhjólasamtökunum Fáfni og Hells Angels. Jón hefur neitað sök. „Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri bannað. Ég lánaði Jens Tryggva Jenssyni reikningana mína. Það voru um það bil þrettán milljónir sem voru lagðar inn á mig. „Þeir voru að braska eitthvað sem ég vissi ekkert um. Ég spurði lítið, ég var ungur á þessum tíma og ég leitaði ekki skýringa hjá Jens Tryggva." Þá bar Jón fyrir sig minnisleysi þegar saksóknari forvitnaðist um hvort að einn ákærða, Jens Tryggvi Jensson, sem einnig er ákærður, hefði verið með í för þegar hann tók út peningana. Verjandi Jóns spurði hvort að hann hafi fengið greitt fyrir að lána bankareikninga sína. Jón svaraði neitandi. „Ég var í ruglinu á þessum tíma en ég er edrú núna." Saksóknari lagði mikla áherslu á að fá álit Jóns á því hvers vegna Jens Tryggvi hafi viljað fá alla þrjá bankareikningana að láni. „Þeir vildu leggja inn á þrjá reikninga, ekki einn. Mér fannst þetta ekkert undarleg bón," sagði Jón. Tengdar fréttir "Ég á lítinn strák núna - ég hef snúið við blaðinu" Vilhjálmur Símon Hjartarson var fyrstur sakborninga til að gefa vitnisburð í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann hefur játað sinn hlut í málinu. Vilhjálmur er einn af fimm sakborningum í málinu en það tengist fjársvikum mótorhjólasamtakanna Fáfni og Vítisenglum. 24. september 2012 10:31 Vítisenglar í Héraðsdómi - fjárdráttur og fjársvik Aðalmeðferð í máli fimm manna sem ákærðir eru fyrir stórfelld fjársvik hófst í Héraðsdómi Reykjaness nú í morgun. Fimmmeningunum er gefið að sök að hafa haft með blekkingum milljónir af Íbúðalánasjóði. 24. september 2012 09:40 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
„Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri ólöglegt. Ég var bara unglingur á þessum tíma." Þetta sagði Jón Ólafur Róbertsson í vitniburði sínum í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Jón er einn af fimm sakborningum í máli sérstaks saksóknara en það tekur til stórfelldra fjársvika og blekkinga árið 2008. Tugmilljónir voru sviknar út úr Íbúðalánasjóði og öðrum fyrirtækjum, en sakborningar tengdust vélhjólasamtökunum Fáfni og Hells Angels. Jón hefur neitað sök. „Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri bannað. Ég lánaði Jens Tryggva Jenssyni reikningana mína. Það voru um það bil þrettán milljónir sem voru lagðar inn á mig. „Þeir voru að braska eitthvað sem ég vissi ekkert um. Ég spurði lítið, ég var ungur á þessum tíma og ég leitaði ekki skýringa hjá Jens Tryggva." Þá bar Jón fyrir sig minnisleysi þegar saksóknari forvitnaðist um hvort að einn ákærða, Jens Tryggvi Jensson, sem einnig er ákærður, hefði verið með í för þegar hann tók út peningana. Verjandi Jóns spurði hvort að hann hafi fengið greitt fyrir að lána bankareikninga sína. Jón svaraði neitandi. „Ég var í ruglinu á þessum tíma en ég er edrú núna." Saksóknari lagði mikla áherslu á að fá álit Jóns á því hvers vegna Jens Tryggvi hafi viljað fá alla þrjá bankareikningana að láni. „Þeir vildu leggja inn á þrjá reikninga, ekki einn. Mér fannst þetta ekkert undarleg bón," sagði Jón.
Tengdar fréttir "Ég á lítinn strák núna - ég hef snúið við blaðinu" Vilhjálmur Símon Hjartarson var fyrstur sakborninga til að gefa vitnisburð í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann hefur játað sinn hlut í málinu. Vilhjálmur er einn af fimm sakborningum í málinu en það tengist fjársvikum mótorhjólasamtakanna Fáfni og Vítisenglum. 24. september 2012 10:31 Vítisenglar í Héraðsdómi - fjárdráttur og fjársvik Aðalmeðferð í máli fimm manna sem ákærðir eru fyrir stórfelld fjársvik hófst í Héraðsdómi Reykjaness nú í morgun. Fimmmeningunum er gefið að sök að hafa haft með blekkingum milljónir af Íbúðalánasjóði. 24. september 2012 09:40 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
"Ég á lítinn strák núna - ég hef snúið við blaðinu" Vilhjálmur Símon Hjartarson var fyrstur sakborninga til að gefa vitnisburð í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann hefur játað sinn hlut í málinu. Vilhjálmur er einn af fimm sakborningum í málinu en það tengist fjársvikum mótorhjólasamtakanna Fáfni og Vítisenglum. 24. september 2012 10:31
Vítisenglar í Héraðsdómi - fjárdráttur og fjársvik Aðalmeðferð í máli fimm manna sem ákærðir eru fyrir stórfelld fjársvik hófst í Héraðsdómi Reykjaness nú í morgun. Fimmmeningunum er gefið að sök að hafa haft með blekkingum milljónir af Íbúðalánasjóði. 24. september 2012 09:40