Segist ekki hafa haft hugmynd um að hann væri að fremja lögbrot 24. september 2012 11:16 Málareksturinn fer fram í Héraðsdómi Reykjaness. „Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri ólöglegt. Ég var bara unglingur á þessum tíma." Þetta sagði Jón Ólafur Róbertsson í vitniburði sínum í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Jón er einn af fimm sakborningum í máli sérstaks saksóknara en það tekur til stórfelldra fjársvika og blekkinga árið 2008. Tugmilljónir voru sviknar út úr Íbúðalánasjóði og öðrum fyrirtækjum, en sakborningar tengdust vélhjólasamtökunum Fáfni og Hells Angels. Jón hefur neitað sök. „Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri bannað. Ég lánaði Jens Tryggva Jenssyni reikningana mína. Það voru um það bil þrettán milljónir sem voru lagðar inn á mig. „Þeir voru að braska eitthvað sem ég vissi ekkert um. Ég spurði lítið, ég var ungur á þessum tíma og ég leitaði ekki skýringa hjá Jens Tryggva." Þá bar Jón fyrir sig minnisleysi þegar saksóknari forvitnaðist um hvort að einn ákærða, Jens Tryggvi Jensson, sem einnig er ákærður, hefði verið með í för þegar hann tók út peningana. Verjandi Jóns spurði hvort að hann hafi fengið greitt fyrir að lána bankareikninga sína. Jón svaraði neitandi. „Ég var í ruglinu á þessum tíma en ég er edrú núna." Saksóknari lagði mikla áherslu á að fá álit Jóns á því hvers vegna Jens Tryggvi hafi viljað fá alla þrjá bankareikningana að láni. „Þeir vildu leggja inn á þrjá reikninga, ekki einn. Mér fannst þetta ekkert undarleg bón," sagði Jón. Tengdar fréttir "Ég á lítinn strák núna - ég hef snúið við blaðinu" Vilhjálmur Símon Hjartarson var fyrstur sakborninga til að gefa vitnisburð í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann hefur játað sinn hlut í málinu. Vilhjálmur er einn af fimm sakborningum í málinu en það tengist fjársvikum mótorhjólasamtakanna Fáfni og Vítisenglum. 24. september 2012 10:31 Vítisenglar í Héraðsdómi - fjárdráttur og fjársvik Aðalmeðferð í máli fimm manna sem ákærðir eru fyrir stórfelld fjársvik hófst í Héraðsdómi Reykjaness nú í morgun. Fimmmeningunum er gefið að sök að hafa haft með blekkingum milljónir af Íbúðalánasjóði. 24. september 2012 09:40 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
„Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri ólöglegt. Ég var bara unglingur á þessum tíma." Þetta sagði Jón Ólafur Róbertsson í vitniburði sínum í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Jón er einn af fimm sakborningum í máli sérstaks saksóknara en það tekur til stórfelldra fjársvika og blekkinga árið 2008. Tugmilljónir voru sviknar út úr Íbúðalánasjóði og öðrum fyrirtækjum, en sakborningar tengdust vélhjólasamtökunum Fáfni og Hells Angels. Jón hefur neitað sök. „Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri bannað. Ég lánaði Jens Tryggva Jenssyni reikningana mína. Það voru um það bil þrettán milljónir sem voru lagðar inn á mig. „Þeir voru að braska eitthvað sem ég vissi ekkert um. Ég spurði lítið, ég var ungur á þessum tíma og ég leitaði ekki skýringa hjá Jens Tryggva." Þá bar Jón fyrir sig minnisleysi þegar saksóknari forvitnaðist um hvort að einn ákærða, Jens Tryggvi Jensson, sem einnig er ákærður, hefði verið með í för þegar hann tók út peningana. Verjandi Jóns spurði hvort að hann hafi fengið greitt fyrir að lána bankareikninga sína. Jón svaraði neitandi. „Ég var í ruglinu á þessum tíma en ég er edrú núna." Saksóknari lagði mikla áherslu á að fá álit Jóns á því hvers vegna Jens Tryggvi hafi viljað fá alla þrjá bankareikningana að láni. „Þeir vildu leggja inn á þrjá reikninga, ekki einn. Mér fannst þetta ekkert undarleg bón," sagði Jón.
Tengdar fréttir "Ég á lítinn strák núna - ég hef snúið við blaðinu" Vilhjálmur Símon Hjartarson var fyrstur sakborninga til að gefa vitnisburð í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann hefur játað sinn hlut í málinu. Vilhjálmur er einn af fimm sakborningum í málinu en það tengist fjársvikum mótorhjólasamtakanna Fáfni og Vítisenglum. 24. september 2012 10:31 Vítisenglar í Héraðsdómi - fjárdráttur og fjársvik Aðalmeðferð í máli fimm manna sem ákærðir eru fyrir stórfelld fjársvik hófst í Héraðsdómi Reykjaness nú í morgun. Fimmmeningunum er gefið að sök að hafa haft með blekkingum milljónir af Íbúðalánasjóði. 24. september 2012 09:40 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
"Ég á lítinn strák núna - ég hef snúið við blaðinu" Vilhjálmur Símon Hjartarson var fyrstur sakborninga til að gefa vitnisburð í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann hefur játað sinn hlut í málinu. Vilhjálmur er einn af fimm sakborningum í málinu en það tengist fjársvikum mótorhjólasamtakanna Fáfni og Vítisenglum. 24. september 2012 10:31
Vítisenglar í Héraðsdómi - fjárdráttur og fjársvik Aðalmeðferð í máli fimm manna sem ákærðir eru fyrir stórfelld fjársvik hófst í Héraðsdómi Reykjaness nú í morgun. Fimmmeningunum er gefið að sök að hafa haft með blekkingum milljónir af Íbúðalánasjóði. 24. september 2012 09:40