Hvetur fólk til að mótmæla breytingum á Hjartagarðinum Hugrún Halldórsdóttir skrifar 23. september 2012 20:24 Hjartagarðurinn er samkomustaður fólks af öllum stéttum og þar hefur menningin blómstrað í sumar segir tónlistarkona sem gagnrýnir nýtt deiliskipulag Reykjavíkurborgar sem gerir ráð fyrir verslunum og íbúðum á svæðinu. Tanja Pollock, tónlistarkona, fékk ásamt nokkrum félögum styrk frá borginni í vor til að gera garðinn upp. Hún segir hann hafa verið í algerri niðurníðslu. „Þetta hefur bara komið fólkinu saman. Ekki bara sem borgarbúar og almenningur heldur sem samfélag. Af öllum stéttum, 10 ára krakkar upp í nírætt fólk. Fólk með bindi og fólk sem er bara úti á götu. Þetta var alveg laust við alla fordóma. Við áttum það bara sameiginlegt að njóta þess að vera á fallegum stað í fallegu skjóli í þessu umhverfi," segir Tanja. Nýtt deiliskipulag fyrir svæðið var kynnt í vikunni en samkvæmt því mun Hjartagarðurinn breytast. Útisvæði minnkar til að mynda og á svæðinu rísa verslanir, íbúðir og jafnvel hótel. „Við vissum að það myndi eitthvað vera gert. Húsin eru ónýt sem liggja hérna við Hverfisgötu. En okkur var sagt að þetta yrði gert í samráði við borgarbúa og við okkur," segir Tanja en það hafi ekki verið gert. Hún telur að menningunni sé misþyrmt með breytingunum. „Það er fólkið sem skapar menningu, ekki byggingar," segir Tanja. Enn er hægt að skila inn athugasemdum til skipulagsráðs borgarinnar. Tanja og félagar áætla að skila inn tillögu að breytingum og hvetur hún almenning til að gera slíkt hið sama. „Ég vil bara fá sem flesta sem þykir vænt um garðinn til að tjá sig. Segja hvernig þeim líður með þetta. Við getum gert þetta. Við höfum lagt mikinn tíma, orku, vinnu og ást í þennan stað. Og það er leiðinlegt að sjá það bara hverfa," segir Tanja. Tengdar fréttir Hjartagarðurinn tekur breytingum Minna verður byggt á Hljómalindarreitnum við Laugarveginn en áður var gert ráð fyrir og færri hús rifin. Þetta segir formaður skipulagsráðs borgarinnar sem kynnti nýtt skipulag svæðisins í dag. 19. september 2012 20:15 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Fleiri fréttir Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Sjá meira
Hjartagarðurinn er samkomustaður fólks af öllum stéttum og þar hefur menningin blómstrað í sumar segir tónlistarkona sem gagnrýnir nýtt deiliskipulag Reykjavíkurborgar sem gerir ráð fyrir verslunum og íbúðum á svæðinu. Tanja Pollock, tónlistarkona, fékk ásamt nokkrum félögum styrk frá borginni í vor til að gera garðinn upp. Hún segir hann hafa verið í algerri niðurníðslu. „Þetta hefur bara komið fólkinu saman. Ekki bara sem borgarbúar og almenningur heldur sem samfélag. Af öllum stéttum, 10 ára krakkar upp í nírætt fólk. Fólk með bindi og fólk sem er bara úti á götu. Þetta var alveg laust við alla fordóma. Við áttum það bara sameiginlegt að njóta þess að vera á fallegum stað í fallegu skjóli í þessu umhverfi," segir Tanja. Nýtt deiliskipulag fyrir svæðið var kynnt í vikunni en samkvæmt því mun Hjartagarðurinn breytast. Útisvæði minnkar til að mynda og á svæðinu rísa verslanir, íbúðir og jafnvel hótel. „Við vissum að það myndi eitthvað vera gert. Húsin eru ónýt sem liggja hérna við Hverfisgötu. En okkur var sagt að þetta yrði gert í samráði við borgarbúa og við okkur," segir Tanja en það hafi ekki verið gert. Hún telur að menningunni sé misþyrmt með breytingunum. „Það er fólkið sem skapar menningu, ekki byggingar," segir Tanja. Enn er hægt að skila inn athugasemdum til skipulagsráðs borgarinnar. Tanja og félagar áætla að skila inn tillögu að breytingum og hvetur hún almenning til að gera slíkt hið sama. „Ég vil bara fá sem flesta sem þykir vænt um garðinn til að tjá sig. Segja hvernig þeim líður með þetta. Við getum gert þetta. Við höfum lagt mikinn tíma, orku, vinnu og ást í þennan stað. Og það er leiðinlegt að sjá það bara hverfa," segir Tanja.
Tengdar fréttir Hjartagarðurinn tekur breytingum Minna verður byggt á Hljómalindarreitnum við Laugarveginn en áður var gert ráð fyrir og færri hús rifin. Þetta segir formaður skipulagsráðs borgarinnar sem kynnti nýtt skipulag svæðisins í dag. 19. september 2012 20:15 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Fleiri fréttir Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Sjá meira
Hjartagarðurinn tekur breytingum Minna verður byggt á Hljómalindarreitnum við Laugarveginn en áður var gert ráð fyrir og færri hús rifin. Þetta segir formaður skipulagsráðs borgarinnar sem kynnti nýtt skipulag svæðisins í dag. 19. september 2012 20:15