Hvetur fólk til að mótmæla breytingum á Hjartagarðinum Hugrún Halldórsdóttir skrifar 23. september 2012 20:24 Hjartagarðurinn er samkomustaður fólks af öllum stéttum og þar hefur menningin blómstrað í sumar segir tónlistarkona sem gagnrýnir nýtt deiliskipulag Reykjavíkurborgar sem gerir ráð fyrir verslunum og íbúðum á svæðinu. Tanja Pollock, tónlistarkona, fékk ásamt nokkrum félögum styrk frá borginni í vor til að gera garðinn upp. Hún segir hann hafa verið í algerri niðurníðslu. „Þetta hefur bara komið fólkinu saman. Ekki bara sem borgarbúar og almenningur heldur sem samfélag. Af öllum stéttum, 10 ára krakkar upp í nírætt fólk. Fólk með bindi og fólk sem er bara úti á götu. Þetta var alveg laust við alla fordóma. Við áttum það bara sameiginlegt að njóta þess að vera á fallegum stað í fallegu skjóli í þessu umhverfi," segir Tanja. Nýtt deiliskipulag fyrir svæðið var kynnt í vikunni en samkvæmt því mun Hjartagarðurinn breytast. Útisvæði minnkar til að mynda og á svæðinu rísa verslanir, íbúðir og jafnvel hótel. „Við vissum að það myndi eitthvað vera gert. Húsin eru ónýt sem liggja hérna við Hverfisgötu. En okkur var sagt að þetta yrði gert í samráði við borgarbúa og við okkur," segir Tanja en það hafi ekki verið gert. Hún telur að menningunni sé misþyrmt með breytingunum. „Það er fólkið sem skapar menningu, ekki byggingar," segir Tanja. Enn er hægt að skila inn athugasemdum til skipulagsráðs borgarinnar. Tanja og félagar áætla að skila inn tillögu að breytingum og hvetur hún almenning til að gera slíkt hið sama. „Ég vil bara fá sem flesta sem þykir vænt um garðinn til að tjá sig. Segja hvernig þeim líður með þetta. Við getum gert þetta. Við höfum lagt mikinn tíma, orku, vinnu og ást í þennan stað. Og það er leiðinlegt að sjá það bara hverfa," segir Tanja. Tengdar fréttir Hjartagarðurinn tekur breytingum Minna verður byggt á Hljómalindarreitnum við Laugarveginn en áður var gert ráð fyrir og færri hús rifin. Þetta segir formaður skipulagsráðs borgarinnar sem kynnti nýtt skipulag svæðisins í dag. 19. september 2012 20:15 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Hjartagarðurinn er samkomustaður fólks af öllum stéttum og þar hefur menningin blómstrað í sumar segir tónlistarkona sem gagnrýnir nýtt deiliskipulag Reykjavíkurborgar sem gerir ráð fyrir verslunum og íbúðum á svæðinu. Tanja Pollock, tónlistarkona, fékk ásamt nokkrum félögum styrk frá borginni í vor til að gera garðinn upp. Hún segir hann hafa verið í algerri niðurníðslu. „Þetta hefur bara komið fólkinu saman. Ekki bara sem borgarbúar og almenningur heldur sem samfélag. Af öllum stéttum, 10 ára krakkar upp í nírætt fólk. Fólk með bindi og fólk sem er bara úti á götu. Þetta var alveg laust við alla fordóma. Við áttum það bara sameiginlegt að njóta þess að vera á fallegum stað í fallegu skjóli í þessu umhverfi," segir Tanja. Nýtt deiliskipulag fyrir svæðið var kynnt í vikunni en samkvæmt því mun Hjartagarðurinn breytast. Útisvæði minnkar til að mynda og á svæðinu rísa verslanir, íbúðir og jafnvel hótel. „Við vissum að það myndi eitthvað vera gert. Húsin eru ónýt sem liggja hérna við Hverfisgötu. En okkur var sagt að þetta yrði gert í samráði við borgarbúa og við okkur," segir Tanja en það hafi ekki verið gert. Hún telur að menningunni sé misþyrmt með breytingunum. „Það er fólkið sem skapar menningu, ekki byggingar," segir Tanja. Enn er hægt að skila inn athugasemdum til skipulagsráðs borgarinnar. Tanja og félagar áætla að skila inn tillögu að breytingum og hvetur hún almenning til að gera slíkt hið sama. „Ég vil bara fá sem flesta sem þykir vænt um garðinn til að tjá sig. Segja hvernig þeim líður með þetta. Við getum gert þetta. Við höfum lagt mikinn tíma, orku, vinnu og ást í þennan stað. Og það er leiðinlegt að sjá það bara hverfa," segir Tanja.
Tengdar fréttir Hjartagarðurinn tekur breytingum Minna verður byggt á Hljómalindarreitnum við Laugarveginn en áður var gert ráð fyrir og færri hús rifin. Þetta segir formaður skipulagsráðs borgarinnar sem kynnti nýtt skipulag svæðisins í dag. 19. september 2012 20:15 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Hjartagarðurinn tekur breytingum Minna verður byggt á Hljómalindarreitnum við Laugarveginn en áður var gert ráð fyrir og færri hús rifin. Þetta segir formaður skipulagsráðs borgarinnar sem kynnti nýtt skipulag svæðisins í dag. 19. september 2012 20:15