Tókst að kortleggja tilhugalíf hvítra hákarla 18. desember 2012 06:58 Vísindamönnum hefur tekist að kortleggja tilhugalíf hvítra hákarla og þar með skilja betur hvernig þetta hættulegasta rándýr heimsins hegðar sér. Fjallað er um málið í nýlegu hefti af tímaritinu Nature. Þar segir að aldrei áður hafi tekist að fylgjast með tilhugalífi hvítra hákarla. Vísindamönnum í Kaliforníu tókst fyrir nokkru síðan að setja merki á 53 slíka hákarla og fylgjast þannig með þeim í gegnum gervihnetti. Í ljós kom að einu sinni á ári safnast þeir saman á hafsvæði í austanverðu Kyrrahafi. Þar taka þeir, það er bæði kynin, að synda niður á allt að 500 metra dýpi í sífellu. Kvendýrin þó sýnu grynnra en karldýrin. Þessar dýfur eru ekki í neinu samhengi við fæðuöflun því engin bráð er til staðar fyrir hákarlana á þessum slóðum. Vísindamennirnir telja að með þessum dýfum séu karldýrin að sýna hinu kyninu í hve frábæru formi þeir séu og því góðir til undaneldis. Eitt er þó víst. Tilhugalífið er mjög ofbeldisfullt og kvendýrin eru fljót að yfirgefa svæðið, yfirleitt með bitsár á skrokknum. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Vísindamönnum hefur tekist að kortleggja tilhugalíf hvítra hákarla og þar með skilja betur hvernig þetta hættulegasta rándýr heimsins hegðar sér. Fjallað er um málið í nýlegu hefti af tímaritinu Nature. Þar segir að aldrei áður hafi tekist að fylgjast með tilhugalífi hvítra hákarla. Vísindamönnum í Kaliforníu tókst fyrir nokkru síðan að setja merki á 53 slíka hákarla og fylgjast þannig með þeim í gegnum gervihnetti. Í ljós kom að einu sinni á ári safnast þeir saman á hafsvæði í austanverðu Kyrrahafi. Þar taka þeir, það er bæði kynin, að synda niður á allt að 500 metra dýpi í sífellu. Kvendýrin þó sýnu grynnra en karldýrin. Þessar dýfur eru ekki í neinu samhengi við fæðuöflun því engin bráð er til staðar fyrir hákarlana á þessum slóðum. Vísindamennirnir telja að með þessum dýfum séu karldýrin að sýna hinu kyninu í hve frábæru formi þeir séu og því góðir til undaneldis. Eitt er þó víst. Tilhugalífið er mjög ofbeldisfullt og kvendýrin eru fljót að yfirgefa svæðið, yfirleitt með bitsár á skrokknum.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira