Desperate Housewives stjarnan Eva Longoria vakti mikla athygli ljósmyndara er hún yfirgaf veitingastað í New York í vikunni.
Longoria klæddist nýþröngum, rauðum kjól en rauður er einmitt einn af litum haustsins.
Það lá vel á leikkonunni sem brosti og veifaði til ljósmyndara en spennandi verður að fylgjast með næstu verkefnum hennar þar sem Desperate Housewives þáttunum er nú formlega lokið.
