Arsenal er ekki hætt að selja sína bestu leikmenn en nú bendir flest til þess að miðjumaðurinn Alex Song sé á leið til Barcelona.
Börsungar eru til í að greiða 15 milljónir punda fyrir þennan 24 ára leikmenn og hermt er að Arsenal sé sátt við það verð.
Samkvæmt heimildum goal.com hefur Song fengið leyfi til þess að ræða við Barcelona um kaup og kjör í kjölfar þess að lending náðist með kaupverðið.
Ef Song fer er komin mikil pressa á Arsene Wenger, stjóra Arsenal, að versla enda er Robin van Persie einnig á förum.
Song líklega á leiðinni til Barcelona

Mest lesið


Þessir þurfa að heilla Amorim
Enski boltinn


„Lélegasti leikurinn okkar í sumar“
Íslenski boltinn


Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson
Enski boltinn


Ísland mátti þola stórt tap
Körfubolti

Stórt tap á Ítalíu
Körfubolti
