Hodgson: Hápunktur allra enskra þjálfara Stefán Hirst Friðriksson skrifar 1. maí 2012 15:46 Roy Hodgson á blaðamannafundinum í dag Nú rétt í þessu var haldinn blaðamannafundur þar sem ráðning Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englands var staðfest. Enska knattspyrnusambandið sagði að þeir hefðu haft nokkra menn í huga varðandi starfið en á endanum hafi þeir einungis nálgast einn mann. Talsmenn knattspyrnusambandsins sögðu að reynsla Hodgson sem landsliðsþjálfara hafi verið gríðarlega mikilvægur þáttur í ráðningunni. Hodgson sjálfur sat undir svörum á blaðamannafundinum og sagði hann að þetta yrði vissulega erfitt en hann væri gríðarlega spenntur fyrir verkefninu sem væri fyrir höndum. „Ég er mjög ánægður maður í dag. Það er mikill heiður að hafa verið boðið landsliðsþjálfarastarfið. Að fá að stýra þjóð minni er frábært og er ég því virkilega spenntur fyrir komandi tímum. Það er hápunktur allra enskra þjálfara að vera boðin landsliðsþjálfarastaðan," „Þetta verður vissulega erfitt en ég hlakka til. Ég hef vonandi nægan tíma fram að móti til þess að hugsa um liðið. Ég er búinn að vera að vinna í landinu í fimm ár núna þannig að ég þekki leikmenninna í deildinni nokkuð vel. Ég mun gera mitt besta til þess að láta liðið verða tilbúið þegar kemur að Evrópumótinu," sagði Hodgson. „Knattspyrnusambandið sannfærði mig um að ég væri maðurinn sem þeir væru að leita að. Nú krefst ég þess að allir standi bökum saman með landsliðinu okkar í átt að árangri," „Að sjálfsögðu eru væntingarnar miklar fyrir mótið í sumar. Það er búist við því að við vinnum öll mót og stefnum við að sjálfsögðu að því. Við erum stór fótboltaþjóð og yrði ég hissa ef leikmenn myndu ekki stefna á sigur á mótinu í sumar," „Það er alltaf erfitt að fá fólk á sitt band. Eina leiðin til þess að vinna fólk á mitt band er að standa mig vel í starfinu og tel ég mig geta það," sagði Hodgson að lokum. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Nú rétt í þessu var haldinn blaðamannafundur þar sem ráðning Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englands var staðfest. Enska knattspyrnusambandið sagði að þeir hefðu haft nokkra menn í huga varðandi starfið en á endanum hafi þeir einungis nálgast einn mann. Talsmenn knattspyrnusambandsins sögðu að reynsla Hodgson sem landsliðsþjálfara hafi verið gríðarlega mikilvægur þáttur í ráðningunni. Hodgson sjálfur sat undir svörum á blaðamannafundinum og sagði hann að þetta yrði vissulega erfitt en hann væri gríðarlega spenntur fyrir verkefninu sem væri fyrir höndum. „Ég er mjög ánægður maður í dag. Það er mikill heiður að hafa verið boðið landsliðsþjálfarastarfið. Að fá að stýra þjóð minni er frábært og er ég því virkilega spenntur fyrir komandi tímum. Það er hápunktur allra enskra þjálfara að vera boðin landsliðsþjálfarastaðan," „Þetta verður vissulega erfitt en ég hlakka til. Ég hef vonandi nægan tíma fram að móti til þess að hugsa um liðið. Ég er búinn að vera að vinna í landinu í fimm ár núna þannig að ég þekki leikmenninna í deildinni nokkuð vel. Ég mun gera mitt besta til þess að láta liðið verða tilbúið þegar kemur að Evrópumótinu," sagði Hodgson. „Knattspyrnusambandið sannfærði mig um að ég væri maðurinn sem þeir væru að leita að. Nú krefst ég þess að allir standi bökum saman með landsliðinu okkar í átt að árangri," „Að sjálfsögðu eru væntingarnar miklar fyrir mótið í sumar. Það er búist við því að við vinnum öll mót og stefnum við að sjálfsögðu að því. Við erum stór fótboltaþjóð og yrði ég hissa ef leikmenn myndu ekki stefna á sigur á mótinu í sumar," „Það er alltaf erfitt að fá fólk á sitt band. Eina leiðin til þess að vinna fólk á mitt band er að standa mig vel í starfinu og tel ég mig geta það," sagði Hodgson að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira