Lífið

Blómstrar þrátt fyrir erfiðan skilnað

Bandaríski leikarinn Johnny Depp og franska leikkonan Vanessa Paradis, eru skilin eftir fjórtán ára langt hjónaband. Fjölmiðlafulltrúi Johnny staðfesti þetta á sjónvarspsstöðinni E!.

Hjónabandið var talið vera eitt það traustasta í Hollywood.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá myndir af Vanessu sem virðist blómstra þrátt fyrir erfiðan skilnað. Hún tók við viðurkenningu á Cabourg kvikmyndahátíðinni í fallegum kjól með slegið hárið. Þá má einnig sjá hana með hatt á höfði á leiðinni í flug.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.