Innlent

Rannsakar börn sem telja sig hafa lifað áður

Erlendur Haraldsson prófessor hefur rannsakað hátt í 100 börn sem telja sig hafa lifað áður, en hann gaf nýverið út ævisögu sína „Á vit hins ókunna" þar sem greint er frá ótrúlegum sögum sumra þessara barna sem lýsa fyrri lífum í smáatriðum. Lífum einstaklinga sem reyndust hafa verið til áður en börnin fæddust.

Hægt er að horfa á innslag Íslands í dag hér fyrir ofan þar sem rætt er við Erlend.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.