Rasistamálið í Smáralind: Það er enginn munur á okkur og öðrum - við tölum alveg íslensku 5. desember 2012 19:36 Hópur ungmenna lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í Smáralind í gærkvöldi þegar maður vatt sér að þeim og tók að ausa yfir þau svívirðingum. Þau settu atvikið á Facebook til að vekja athygli á fordómum. Ungmennin, sem eru flest af asísku bergi brotin voru saman komin í anddyri verslunarmiðstöðvarinnar þegar maðurinn vatt sér að þeim. „Ég var að koma að heiman, og ætlaði að hitta vini mína áður en ég færi á æfingu. Svo erum við þarna í ganginu og ætlum akkúrat að fara út. Þá kemur þessi maður inn og spyr: Talið þið íslensku?," segir Hajar Anbari, sem tók atvikið upp á símann sinn. Maðurinn fór því næst inn í Smáralindina og kom svo upp að þeim aftur og jós svívirðingum yfir þau. „Fyrst sagði enginn neitt, ég er ekki manneskja sem rífur kjaft við eldra fólk því ég ber virðingu fyrir þeim. En ég var ekki að taka þessu, hann vildi ekki láta okkur vera," Það var vinkona hennar Cassandra sem setti myndskeiðið á Facebook og Hajar segir að viðbrögðin við því hafi komið þeim verulega á óvart. „Það eru margir sem standa við bakið á okkur. Þetta sýnir hvernig fordómarnir koma til okkar "útlendingana" þótt að flestir okkar séu með ríkisborgararrétt, ég fæddist hér og Cassandra fæddist hér. Það er enginn munur á okkur, við tölum alveg íslensku." Viðtal við Hajar má sjá í heild seinni hér að ofan. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Hópur ungmenna lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í Smáralind í gærkvöldi þegar maður vatt sér að þeim og tók að ausa yfir þau svívirðingum. Þau settu atvikið á Facebook til að vekja athygli á fordómum. Ungmennin, sem eru flest af asísku bergi brotin voru saman komin í anddyri verslunarmiðstöðvarinnar þegar maðurinn vatt sér að þeim. „Ég var að koma að heiman, og ætlaði að hitta vini mína áður en ég færi á æfingu. Svo erum við þarna í ganginu og ætlum akkúrat að fara út. Þá kemur þessi maður inn og spyr: Talið þið íslensku?," segir Hajar Anbari, sem tók atvikið upp á símann sinn. Maðurinn fór því næst inn í Smáralindina og kom svo upp að þeim aftur og jós svívirðingum yfir þau. „Fyrst sagði enginn neitt, ég er ekki manneskja sem rífur kjaft við eldra fólk því ég ber virðingu fyrir þeim. En ég var ekki að taka þessu, hann vildi ekki láta okkur vera," Það var vinkona hennar Cassandra sem setti myndskeiðið á Facebook og Hajar segir að viðbrögðin við því hafi komið þeim verulega á óvart. „Það eru margir sem standa við bakið á okkur. Þetta sýnir hvernig fordómarnir koma til okkar "útlendingana" þótt að flestir okkar séu með ríkisborgararrétt, ég fæddist hér og Cassandra fæddist hér. Það er enginn munur á okkur, við tölum alveg íslensku." Viðtal við Hajar má sjá í heild seinni hér að ofan.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira