Fjölmiðlabanni í ofbeldismáli aflétt 20. nóvember 2012 16:18 Svona túlkar teiknarinn Halldór Baldursson Annþór fyrir dómi. „Slagsmálin stóðu yfir í tvær eða þrjár mínútur. Þetta var svakalegt. Algjör óreiða. Þú getur rétt ímyndað þér hvernig þetta var. Stofan var ekki meira en fimmtán fermetrar og það voru tíu eða tólf manns að slást." Þetta er á meðal þess sem kom fram í vitnisburði Annþórs Karlssonar þegar aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn honum og Berki Birgissyni hófst í gær. Við upphaf málsmeðferðar í Héraðsdómi Reykjaness fór saksóknari fram á að fréttaflutningur af skýrslutökum sakborninga, brotaþola og vitni, yrði takmarkaður. Fjölskipaður héraðsdómur féllst á þetta. Nú hafa allir hagsmunaaðilar gefið skýrslu og fjölmiðlabanni verið aflétt. Málið snýst um nokkrar sérstaklega hættulegar líkamsárásir sem áttu sér stað í heimahúsi í Mosfellsbæ og Reykjavík árin 2011 og 2012. Þá er Annþóri einnig gefið að sök að hafa gengið í skrokk á þremur mönnum á sólbaðsstofunni Sól í Hafnarfirði í október árið 2011. Fyrsti ákæruliður tekur til stórfelldrar líkamsárásar sem átti sér stað 4. janúar árið 2012 í Mosfellsbæ. Annþóri og Berki er gefið að sök að hafa ráðist inn á heimili Bergs Más Ágústssonar en þar voru þrír aðrir fyrir. Í ákæruskjali kemur fram að hópurinn hafi ráðist á mennina með sleggju, golfkylfum og öðrum bareflum. Verjendur Annþórs og Barkar sóttust eftir því að færa sönnur á að skjólstæðingar sínir hafi verið í íbúðinni til að til að ræða við húsráðanda, Berg Má, um minniháttar skuld (50 þúsund krónur) og að vera þeirra þar hafi ekki verið í neinum tengslum við það sem gerðist á eftir. Fyrr um kvöldið hafði Bergur Már, ásamt nokkrum öðrum brotaþolum, bankað upp á hjá aðilum sem ákærðir eru. Til átaka hafi komið milli þeirra. Fram kom í skýrslutökum sakborninga að þeir hafi farið seinna um kvöldið í Mosfellsbæ til að innheimta skuld vegna árásarinnar. „Eins og venja er að gera þegar slíkt hefur komið upp á" að mati Annþórs. Þá er Annþóri og Berki gefið að sök að hafa skipulagt árásina á meðan þeir ræddu við Berg Má og aðra brotaþola. Hann hafi síðan hringt í þá sakborninga sem biður fyrir utan húsið og hleypt þeim inn í íbúðina. Sakborningar og brotaþolar voru á einu máli um að slagsmálin hafi byrjað um leið og hópurinn kom inn í íbúðina. Eins og áður segir hafa sakborningar, brotaþolar og önnur vitni gefið skýrslu. Ítarlega verður greint frá vitnaleiðslum aðalmeðferðarinnar hér á vísi í kvöld. Tengdar fréttir Fá ekki að segja fréttir af réttarhöldunum í dag Saksóknari fór fram að fréttaflutningur af skýrslustökum aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni, yrði takmarkaður. 19. nóvember 2012 09:51 Enn mikill viðbúnaður í héraðsdómi Sami viðbúnaður er í Héraðsdómi Reykjaness í dag, á öðrum degi réttarhaldanna yfir Annþóri Karlssyni, Berki Birgissyni og félögum, og var í gær. Annþór og Börkur verða viðstaddir þegar fyrsta vitni í líkamsárásarmáli gefur skýrslu. Þetta er aðalvitni ákæruvaldsins. Þessi árás átti sér stað í Mosfellsbæ. Annþór og Börkur eru ásamt sjö öðrum sakaðir um að hafa ráðist á fjóra menn með golfkylfum, trékylfum og sleggju. 20. nóvember 2012 09:18 Börkur bað um læknisaðstoð við komuna í réttarsal Mikill viðbúnaður var við Héraðsdóm Reykjaness þegar aðalmeðferð hófst í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni og fleiri mönnum sem ákærðir hafa verið fyrir nokkrar sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 19. nóvember 2012 09:05 Umstang án fordæma hjá Annþóri og Berki Fáheyrður viðbúnaður var í Héraðsdómi Reykjaness í gærmorgun þegar aðalmeðferð hófst í líkamsárásarmáli á hendur Annþóri Kristjáni Karlssyni, Berki Birgissyni og sjö öðrum mönnum. 20. nóvember 2012 06:00 Myndir Halldórs Baldurssonar úr héraðsdómi Teiknarinn Halldór Baldursson fangaði með blýanti sínum þegar Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson gáfu skýrslu fyrir dómi í gær. Áður hafði dómari bannað fréttaflutning af réttarhöldum í líkamsárásarmáli Annþórs, Barkar og sjö annarra. 20. nóvember 2012 10:00 Ólíklegt að skýrslutökum ljúki í dag Ólíklegt er að skýrslutökum yfir þolendum og öðrum vitnum, í líkamsárásarmálum sem eru nú til aðalmeðferðar í Héraðsdómi Reykjaness, ljúki í dag eins og gert var ráð fyrir. 20. nóvember 2012 14:08 Annþóri og Berki gert að víkja á meðan vitni gaf skýrslu Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni var gert að víkja úr dómssal í morgun þegar eitt vitnanna gaf skýrslu í máli þeirra. Þetta var gert að kröfu saksóknara í málinu. Verjendur þeirra mótmæltu kröfunni. Eftir að skýrslutöku lauk var hlé gert á þinghaldi og verjendur fengu að ráðfæra sig við sakborninga og ákveða hvaða spurningum verður beint að vitninu. Verjendur munu síðan spyrja vitnið. 20. nóvember 2012 11:02 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Sjá meira
„Slagsmálin stóðu yfir í tvær eða þrjár mínútur. Þetta var svakalegt. Algjör óreiða. Þú getur rétt ímyndað þér hvernig þetta var. Stofan var ekki meira en fimmtán fermetrar og það voru tíu eða tólf manns að slást." Þetta er á meðal þess sem kom fram í vitnisburði Annþórs Karlssonar þegar aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn honum og Berki Birgissyni hófst í gær. Við upphaf málsmeðferðar í Héraðsdómi Reykjaness fór saksóknari fram á að fréttaflutningur af skýrslutökum sakborninga, brotaþola og vitni, yrði takmarkaður. Fjölskipaður héraðsdómur féllst á þetta. Nú hafa allir hagsmunaaðilar gefið skýrslu og fjölmiðlabanni verið aflétt. Málið snýst um nokkrar sérstaklega hættulegar líkamsárásir sem áttu sér stað í heimahúsi í Mosfellsbæ og Reykjavík árin 2011 og 2012. Þá er Annþóri einnig gefið að sök að hafa gengið í skrokk á þremur mönnum á sólbaðsstofunni Sól í Hafnarfirði í október árið 2011. Fyrsti ákæruliður tekur til stórfelldrar líkamsárásar sem átti sér stað 4. janúar árið 2012 í Mosfellsbæ. Annþóri og Berki er gefið að sök að hafa ráðist inn á heimili Bergs Más Ágústssonar en þar voru þrír aðrir fyrir. Í ákæruskjali kemur fram að hópurinn hafi ráðist á mennina með sleggju, golfkylfum og öðrum bareflum. Verjendur Annþórs og Barkar sóttust eftir því að færa sönnur á að skjólstæðingar sínir hafi verið í íbúðinni til að til að ræða við húsráðanda, Berg Má, um minniháttar skuld (50 þúsund krónur) og að vera þeirra þar hafi ekki verið í neinum tengslum við það sem gerðist á eftir. Fyrr um kvöldið hafði Bergur Már, ásamt nokkrum öðrum brotaþolum, bankað upp á hjá aðilum sem ákærðir eru. Til átaka hafi komið milli þeirra. Fram kom í skýrslutökum sakborninga að þeir hafi farið seinna um kvöldið í Mosfellsbæ til að innheimta skuld vegna árásarinnar. „Eins og venja er að gera þegar slíkt hefur komið upp á" að mati Annþórs. Þá er Annþóri og Berki gefið að sök að hafa skipulagt árásina á meðan þeir ræddu við Berg Má og aðra brotaþola. Hann hafi síðan hringt í þá sakborninga sem biður fyrir utan húsið og hleypt þeim inn í íbúðina. Sakborningar og brotaþolar voru á einu máli um að slagsmálin hafi byrjað um leið og hópurinn kom inn í íbúðina. Eins og áður segir hafa sakborningar, brotaþolar og önnur vitni gefið skýrslu. Ítarlega verður greint frá vitnaleiðslum aðalmeðferðarinnar hér á vísi í kvöld.
Tengdar fréttir Fá ekki að segja fréttir af réttarhöldunum í dag Saksóknari fór fram að fréttaflutningur af skýrslustökum aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni, yrði takmarkaður. 19. nóvember 2012 09:51 Enn mikill viðbúnaður í héraðsdómi Sami viðbúnaður er í Héraðsdómi Reykjaness í dag, á öðrum degi réttarhaldanna yfir Annþóri Karlssyni, Berki Birgissyni og félögum, og var í gær. Annþór og Börkur verða viðstaddir þegar fyrsta vitni í líkamsárásarmáli gefur skýrslu. Þetta er aðalvitni ákæruvaldsins. Þessi árás átti sér stað í Mosfellsbæ. Annþór og Börkur eru ásamt sjö öðrum sakaðir um að hafa ráðist á fjóra menn með golfkylfum, trékylfum og sleggju. 20. nóvember 2012 09:18 Börkur bað um læknisaðstoð við komuna í réttarsal Mikill viðbúnaður var við Héraðsdóm Reykjaness þegar aðalmeðferð hófst í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni og fleiri mönnum sem ákærðir hafa verið fyrir nokkrar sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 19. nóvember 2012 09:05 Umstang án fordæma hjá Annþóri og Berki Fáheyrður viðbúnaður var í Héraðsdómi Reykjaness í gærmorgun þegar aðalmeðferð hófst í líkamsárásarmáli á hendur Annþóri Kristjáni Karlssyni, Berki Birgissyni og sjö öðrum mönnum. 20. nóvember 2012 06:00 Myndir Halldórs Baldurssonar úr héraðsdómi Teiknarinn Halldór Baldursson fangaði með blýanti sínum þegar Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson gáfu skýrslu fyrir dómi í gær. Áður hafði dómari bannað fréttaflutning af réttarhöldum í líkamsárásarmáli Annþórs, Barkar og sjö annarra. 20. nóvember 2012 10:00 Ólíklegt að skýrslutökum ljúki í dag Ólíklegt er að skýrslutökum yfir þolendum og öðrum vitnum, í líkamsárásarmálum sem eru nú til aðalmeðferðar í Héraðsdómi Reykjaness, ljúki í dag eins og gert var ráð fyrir. 20. nóvember 2012 14:08 Annþóri og Berki gert að víkja á meðan vitni gaf skýrslu Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni var gert að víkja úr dómssal í morgun þegar eitt vitnanna gaf skýrslu í máli þeirra. Þetta var gert að kröfu saksóknara í málinu. Verjendur þeirra mótmæltu kröfunni. Eftir að skýrslutöku lauk var hlé gert á þinghaldi og verjendur fengu að ráðfæra sig við sakborninga og ákveða hvaða spurningum verður beint að vitninu. Verjendur munu síðan spyrja vitnið. 20. nóvember 2012 11:02 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Sjá meira
Fá ekki að segja fréttir af réttarhöldunum í dag Saksóknari fór fram að fréttaflutningur af skýrslustökum aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni, yrði takmarkaður. 19. nóvember 2012 09:51
Enn mikill viðbúnaður í héraðsdómi Sami viðbúnaður er í Héraðsdómi Reykjaness í dag, á öðrum degi réttarhaldanna yfir Annþóri Karlssyni, Berki Birgissyni og félögum, og var í gær. Annþór og Börkur verða viðstaddir þegar fyrsta vitni í líkamsárásarmáli gefur skýrslu. Þetta er aðalvitni ákæruvaldsins. Þessi árás átti sér stað í Mosfellsbæ. Annþór og Börkur eru ásamt sjö öðrum sakaðir um að hafa ráðist á fjóra menn með golfkylfum, trékylfum og sleggju. 20. nóvember 2012 09:18
Börkur bað um læknisaðstoð við komuna í réttarsal Mikill viðbúnaður var við Héraðsdóm Reykjaness þegar aðalmeðferð hófst í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni og fleiri mönnum sem ákærðir hafa verið fyrir nokkrar sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 19. nóvember 2012 09:05
Umstang án fordæma hjá Annþóri og Berki Fáheyrður viðbúnaður var í Héraðsdómi Reykjaness í gærmorgun þegar aðalmeðferð hófst í líkamsárásarmáli á hendur Annþóri Kristjáni Karlssyni, Berki Birgissyni og sjö öðrum mönnum. 20. nóvember 2012 06:00
Myndir Halldórs Baldurssonar úr héraðsdómi Teiknarinn Halldór Baldursson fangaði með blýanti sínum þegar Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson gáfu skýrslu fyrir dómi í gær. Áður hafði dómari bannað fréttaflutning af réttarhöldum í líkamsárásarmáli Annþórs, Barkar og sjö annarra. 20. nóvember 2012 10:00
Ólíklegt að skýrslutökum ljúki í dag Ólíklegt er að skýrslutökum yfir þolendum og öðrum vitnum, í líkamsárásarmálum sem eru nú til aðalmeðferðar í Héraðsdómi Reykjaness, ljúki í dag eins og gert var ráð fyrir. 20. nóvember 2012 14:08
Annþóri og Berki gert að víkja á meðan vitni gaf skýrslu Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni var gert að víkja úr dómssal í morgun þegar eitt vitnanna gaf skýrslu í máli þeirra. Þetta var gert að kröfu saksóknara í málinu. Verjendur þeirra mótmæltu kröfunni. Eftir að skýrslutöku lauk var hlé gert á þinghaldi og verjendur fengu að ráðfæra sig við sakborninga og ákveða hvaða spurningum verður beint að vitninu. Verjendur munu síðan spyrja vitnið. 20. nóvember 2012 11:02