Lífið

Mamman mætt á rauða dregilinn

MYND / COVER MEDIA
Þúsundþjalasmiðurinn Drew Barrymore lét sjá sig í fyrsta sinn á rauða dreglinum í vikunni eftir að hún eignaðist dótturina Olive í lok september.

Drew var viðstödd opnun djúsbars sem vinkona hennar var að opna í Los Angeles og leit stórkostlega vel út. Enda vantar ekki hamingjuna hjá henni á þessu ári því hún giftist líka barnsföður sínum, Will Kopelman í júní.

Drew var klædd í röndótta blússu, gráan jakka, gallabuxur og svört stígvél. Flott mamma!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.