Kynferðisafbrot Savile eiga sér tæpast hliðstæðu BBI skrifar 20. október 2012 12:13 Stutt er síðan að breska lögreglan gaf það út að Savile, sem lést í fyrra, hafi beitt unglingsstúlkur kynferðislegu ofbeldi allt frá árinu 1959. Breska lögreglan telur mögulegt að fjölmiðlamaðurinn Jimmy Savile hafi verið miðpunktur kynferðisafbrotahrings sem misnotaði börn. Síðan fyrst spurðist af kynferðislegri misnotkun Savile og lögregla hóf rannsókn málsins hefur ábendingum hreinlega rignt inn til lögreglu. Lögregla segir að málið virðist svo umfangsmikið að það eigi sér enga hliðstæðu. "Við erum að rannsaka 400 ábendingar um 200 meint fórnarlömb," segir í yfirlýsingu frá lögreglu. "Við erum að fást við misnotkun á fordæmalaust stórum skala." Ýmislegt bendir til þess að Savile hafi ekki verið einn á ferð í öllum brotunum, einhverjar ásakanir beinast gegn öðrum einstaklingum sem einnig verða rannsakaðir vegna málsins. Einhverjir þeirra eru enn á lífi og menn telja að þess sé ekki langt að bíða að einhver verði handtekinn vegna málsins. "Mér finnst gott að fórnarlömbin hafa kjark til að segja frá afbrotunum og vil fullvissa almenning um að við tökum þessar ásakanir allar mjög alvarlega," sagði Peter Spindler, sem stýrir rannsókninni. Jimmy Savile var dáður sjónvarpsmaður sem starfaði hjá BBC og tók meðal annars þátt í margs konar góðgerðarstarfsemi. Hann starfaði sem sjálfboðaliði á spítölum og fleiri stöðum en þar virðist hann hafa misnotað aðstöðu sína og beitt börn kynferðislegu ofbeldi Tengdar fréttir Savile sagður hafa beitt sjúklinga kynferðisofbeldi Breski sjónvarpsmaðurinn Jimmy Savile er talinn hafa beitt sjúklinga á Broadmoor geðsjúkrahúsinu í Berkshire kynferðislegu ofbeldi en þar vann hann sem sjálfboðaliði í um áratug. 13. október 2012 12:50 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Breska lögreglan telur mögulegt að fjölmiðlamaðurinn Jimmy Savile hafi verið miðpunktur kynferðisafbrotahrings sem misnotaði börn. Síðan fyrst spurðist af kynferðislegri misnotkun Savile og lögregla hóf rannsókn málsins hefur ábendingum hreinlega rignt inn til lögreglu. Lögregla segir að málið virðist svo umfangsmikið að það eigi sér enga hliðstæðu. "Við erum að rannsaka 400 ábendingar um 200 meint fórnarlömb," segir í yfirlýsingu frá lögreglu. "Við erum að fást við misnotkun á fordæmalaust stórum skala." Ýmislegt bendir til þess að Savile hafi ekki verið einn á ferð í öllum brotunum, einhverjar ásakanir beinast gegn öðrum einstaklingum sem einnig verða rannsakaðir vegna málsins. Einhverjir þeirra eru enn á lífi og menn telja að þess sé ekki langt að bíða að einhver verði handtekinn vegna málsins. "Mér finnst gott að fórnarlömbin hafa kjark til að segja frá afbrotunum og vil fullvissa almenning um að við tökum þessar ásakanir allar mjög alvarlega," sagði Peter Spindler, sem stýrir rannsókninni. Jimmy Savile var dáður sjónvarpsmaður sem starfaði hjá BBC og tók meðal annars þátt í margs konar góðgerðarstarfsemi. Hann starfaði sem sjálfboðaliði á spítölum og fleiri stöðum en þar virðist hann hafa misnotað aðstöðu sína og beitt börn kynferðislegu ofbeldi
Tengdar fréttir Savile sagður hafa beitt sjúklinga kynferðisofbeldi Breski sjónvarpsmaðurinn Jimmy Savile er talinn hafa beitt sjúklinga á Broadmoor geðsjúkrahúsinu í Berkshire kynferðislegu ofbeldi en þar vann hann sem sjálfboðaliði í um áratug. 13. október 2012 12:50 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Savile sagður hafa beitt sjúklinga kynferðisofbeldi Breski sjónvarpsmaðurinn Jimmy Savile er talinn hafa beitt sjúklinga á Broadmoor geðsjúkrahúsinu í Berkshire kynferðislegu ofbeldi en þar vann hann sem sjálfboðaliði í um áratug. 13. október 2012 12:50