Líffæraþegar vilja áætlað samþykki um líffæragjafir 3. október 2012 19:26 Fjórir líffæraþegar hvetja þingheim til að samþykkja þingsályktunartillögu um áætlað samþykki við líffæragjafir. Kona sem hefur gengist undir tvær nýrnaígræðslur segir mikilvægt að muna að fólk sé á bak við tölur um bæði líffæragjafir og þega. Diljá, Jóhann, Kjartan og Sigríður eiga það sameiginlegt að vera líffæraþegar. Jóhann er með ný lungu, Kjartan hjarta, Diljá hefur tvisvar farið í nýrnaígræðslu og Sigríður Ásta fékk nýja lifur fyrir rúmu hálfu ári. „Veikindin í tengslum við lifrina komu fyrir fimm árum, þegar ég var svona tvítug. Það varð smám saman verra og verra, ég varð orkulausari og miklir verkir. Svo endaði með því að það var ekkert annað í stöðunni en að fá nýja lifur," segir Sigríður Ásta Vigfúsdóttir. Eftir að hafa beðið í níu mánuði fór Sigríður í lifraígræðslu og er heilsa hennar nú öll að koma til. „Ég fékk reyndar smá höfnun núna í sumar en eftir kröftuga sterameðferð þá gekk það allt til baka. Ég var að byrja aftur í skólanum í haust og þetta er bara allt annað. Ég var orðin nánast rúmliggjandi, gat voða lítið gert og algerlega orkulaus þannig að þetta er bara allt annað," Sigríður Ásta Vigfúsdóttir. Fjórmenningarnir ætla að deila reynslu sinni á opnu málþingi í menntaskólanum í Borgarnesi í kvöld klukkan hálf átta en þar verður þingsályktunartillaga um ætlað samþykki við líffæragjafir í brennidepli. „Við viljum hvetja þingheim til að klára þetta mál, sem að því miður náði ekki í gegn á vorþingi en vonandi klárast það nú á haustþingi. Þetta eru bara tölur sem talað er um. Þetta er allt fólk sem er búið að ganga í gegnum ótrúlega hluti, á öllum aldri alveg frá núll ára upp í níutíu og eitthvað. Þannig að maður verður að hafa það í huga að það er fólk þarna á bak við sem þarf virkilega á þessu að halda. Þetta er það sem bjargar okkur, annars værum við ekki hérna í dag," segir Diljá Ólafsdóttir. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Fjórir líffæraþegar hvetja þingheim til að samþykkja þingsályktunartillögu um áætlað samþykki við líffæragjafir. Kona sem hefur gengist undir tvær nýrnaígræðslur segir mikilvægt að muna að fólk sé á bak við tölur um bæði líffæragjafir og þega. Diljá, Jóhann, Kjartan og Sigríður eiga það sameiginlegt að vera líffæraþegar. Jóhann er með ný lungu, Kjartan hjarta, Diljá hefur tvisvar farið í nýrnaígræðslu og Sigríður Ásta fékk nýja lifur fyrir rúmu hálfu ári. „Veikindin í tengslum við lifrina komu fyrir fimm árum, þegar ég var svona tvítug. Það varð smám saman verra og verra, ég varð orkulausari og miklir verkir. Svo endaði með því að það var ekkert annað í stöðunni en að fá nýja lifur," segir Sigríður Ásta Vigfúsdóttir. Eftir að hafa beðið í níu mánuði fór Sigríður í lifraígræðslu og er heilsa hennar nú öll að koma til. „Ég fékk reyndar smá höfnun núna í sumar en eftir kröftuga sterameðferð þá gekk það allt til baka. Ég var að byrja aftur í skólanum í haust og þetta er bara allt annað. Ég var orðin nánast rúmliggjandi, gat voða lítið gert og algerlega orkulaus þannig að þetta er bara allt annað," Sigríður Ásta Vigfúsdóttir. Fjórmenningarnir ætla að deila reynslu sinni á opnu málþingi í menntaskólanum í Borgarnesi í kvöld klukkan hálf átta en þar verður þingsályktunartillaga um ætlað samþykki við líffæragjafir í brennidepli. „Við viljum hvetja þingheim til að klára þetta mál, sem að því miður náði ekki í gegn á vorþingi en vonandi klárast það nú á haustþingi. Þetta eru bara tölur sem talað er um. Þetta er allt fólk sem er búið að ganga í gegnum ótrúlega hluti, á öllum aldri alveg frá núll ára upp í níutíu og eitthvað. Þannig að maður verður að hafa það í huga að það er fólk þarna á bak við sem þarf virkilega á þessu að halda. Þetta er það sem bjargar okkur, annars værum við ekki hérna í dag," segir Diljá Ólafsdóttir.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira