Björn Valur útilokar stjórn með sjálfstæðismönnum Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. september 2012 10:27 Björn Valur Gíslason er formaður þingflokks VG. Björn Valur Gíslason, formaður þingflokks VG og nýkjörinn formaður fjárlaganefndar Alþingis, útilokar myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokknum eftir næstu kosningar. Í samtali við Vikudag á Akureyri er hann spurður út mögulega ríkisstjórnarmyndum með Sjállfstæðismönnum. „Nei, það get ég ómögulega séð fyrir mér, miðað við stefnu Sjálfstæðisflokksins í dag, sem er sú sama og fyrir fimm árum síðan. Þannig að ég útiloka þann flokk algjörlega." Þessi ummæli Björns Vals eru í samræmi við það sem fram kom í ræðu Steingríms J. Sigfússonar, formanns VG, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í fyrradag. „Ég tel að aðrir flokkar og framboð í landinu eigi að sameinast um að bjóða Sjálfstæðisflokknum upp á fjögur ár í viðbót hið minnsta til endurhæfingar og sjálfsskoðunar sem enn virðist, vel að merkja, ekki hafa farið fram," sagði Steingrímur. Hann sagði að á þeim tíma ætti að sýna Sjálfstæðisflokknum umburðarlyndi og skilning, veita honum skjól til að finna fjölina sína og kannski þá yrði hann „aftur stjórntækur, sæmilega víðsýnn flokkur með svolitlu félagslegu eða húmanísku ívafi og fær um að bera aftur ábyrð á efnahagsmálum án þess að stofna okkur í stórhættu," eins og Steingrímur orðaði það. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Björn Valur Gíslason, formaður þingflokks VG og nýkjörinn formaður fjárlaganefndar Alþingis, útilokar myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokknum eftir næstu kosningar. Í samtali við Vikudag á Akureyri er hann spurður út mögulega ríkisstjórnarmyndum með Sjállfstæðismönnum. „Nei, það get ég ómögulega séð fyrir mér, miðað við stefnu Sjálfstæðisflokksins í dag, sem er sú sama og fyrir fimm árum síðan. Þannig að ég útiloka þann flokk algjörlega." Þessi ummæli Björns Vals eru í samræmi við það sem fram kom í ræðu Steingríms J. Sigfússonar, formanns VG, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í fyrradag. „Ég tel að aðrir flokkar og framboð í landinu eigi að sameinast um að bjóða Sjálfstæðisflokknum upp á fjögur ár í viðbót hið minnsta til endurhæfingar og sjálfsskoðunar sem enn virðist, vel að merkja, ekki hafa farið fram," sagði Steingrímur. Hann sagði að á þeim tíma ætti að sýna Sjálfstæðisflokknum umburðarlyndi og skilning, veita honum skjól til að finna fjölina sína og kannski þá yrði hann „aftur stjórntækur, sæmilega víðsýnn flokkur með svolitlu félagslegu eða húmanísku ívafi og fær um að bera aftur ábyrð á efnahagsmálum án þess að stofna okkur í stórhættu," eins og Steingrímur orðaði það.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira