Unga fólkið fer BBI skrifar 14. september 2012 13:00 Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Mynd/Hilmar Bæjarstjórinn á Ísafirði telur að tölur Hagstofunnar um fækkun kjarnafjölskyldna í Ísafjarðarbæ haldist í hendur við fólksfækkun á svæðinu. Hann segir að það sé aðallega ungt fólk sem tekur sig upp og fer en eftir sitji bæjarfélag með sífellt eldri fólkssamsetningu. Tölur Hagstofunnar benda til þess að á síðasta ári hafi kjarnafjölskyldum í bænum fækkað um 34 fjölskyldur. Það er töluvert meiri fækkun en síðustu ár. Tölurnar eru frá því í febrúar og því er þróun þessa árs ekki tekin með í reikninginn. Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðar, telur að fækkunin hafi ekki verið jafnör í ár og í fyrra. „En mín tilfinning er engu að síður sú að við höfum verið að missa töluvert af ungum fjölskyldum núna í haust. Það er ljóst að þetta er þróun sem er viðvarandi," segir hann og bendir á að búferlaflutningar fari oft fram á haustin.Götumynd frá Ísafirði.Mynd/RósaHann segir að fólki hafi stöðugt fækkað síðustu ár og þá helst ungu fólki. „Aldurstréð er alltaf að breytast. Við sjáum bara grunnskólann. Þar hefur á átta eða tíu árum fækkað úr um 520 börnum niður í um 400," segir hann. Hann bendir á að þróunin sé ekki einskorðuð við Ísafjarðarbæ heldur sé sömu sögu að segja af flestum sveitarfélögum í nágrenninu. „Ég held samt að þetta sé alveg þróun sem hægt er að snúa við með markvissu starfi," segir Daníel og bendir meðal annars á að fjárhagsstaða bæjarins hefur batnað á síðustu árum. Tengdar fréttir Kjarnafjölskyldum á Ísafirði fækkar gríðarlega Kjarnafjölskyldum í Ísafjarðarbæ fækkaði ört á síðasta ári. Þann 1. janúar voru 34 færri kjarnafjölskyldur í bænum en fyrir einu ári, en kjarnafjölskyldur eru hjón, fólk í óvígðri sambúð eða einhleypir einstaklingar sem búa með börnum 17 ára og yngri. 14. september 2012 11:07 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Bæjarstjórinn á Ísafirði telur að tölur Hagstofunnar um fækkun kjarnafjölskyldna í Ísafjarðarbæ haldist í hendur við fólksfækkun á svæðinu. Hann segir að það sé aðallega ungt fólk sem tekur sig upp og fer en eftir sitji bæjarfélag með sífellt eldri fólkssamsetningu. Tölur Hagstofunnar benda til þess að á síðasta ári hafi kjarnafjölskyldum í bænum fækkað um 34 fjölskyldur. Það er töluvert meiri fækkun en síðustu ár. Tölurnar eru frá því í febrúar og því er þróun þessa árs ekki tekin með í reikninginn. Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðar, telur að fækkunin hafi ekki verið jafnör í ár og í fyrra. „En mín tilfinning er engu að síður sú að við höfum verið að missa töluvert af ungum fjölskyldum núna í haust. Það er ljóst að þetta er þróun sem er viðvarandi," segir hann og bendir á að búferlaflutningar fari oft fram á haustin.Götumynd frá Ísafirði.Mynd/RósaHann segir að fólki hafi stöðugt fækkað síðustu ár og þá helst ungu fólki. „Aldurstréð er alltaf að breytast. Við sjáum bara grunnskólann. Þar hefur á átta eða tíu árum fækkað úr um 520 börnum niður í um 400," segir hann. Hann bendir á að þróunin sé ekki einskorðuð við Ísafjarðarbæ heldur sé sömu sögu að segja af flestum sveitarfélögum í nágrenninu. „Ég held samt að þetta sé alveg þróun sem hægt er að snúa við með markvissu starfi," segir Daníel og bendir meðal annars á að fjárhagsstaða bæjarins hefur batnað á síðustu árum.
Tengdar fréttir Kjarnafjölskyldum á Ísafirði fækkar gríðarlega Kjarnafjölskyldum í Ísafjarðarbæ fækkaði ört á síðasta ári. Þann 1. janúar voru 34 færri kjarnafjölskyldur í bænum en fyrir einu ári, en kjarnafjölskyldur eru hjón, fólk í óvígðri sambúð eða einhleypir einstaklingar sem búa með börnum 17 ára og yngri. 14. september 2012 11:07 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Kjarnafjölskyldum á Ísafirði fækkar gríðarlega Kjarnafjölskyldum í Ísafjarðarbæ fækkaði ört á síðasta ári. Þann 1. janúar voru 34 færri kjarnafjölskyldur í bænum en fyrir einu ári, en kjarnafjölskyldur eru hjón, fólk í óvígðri sambúð eða einhleypir einstaklingar sem búa með börnum 17 ára og yngri. 14. september 2012 11:07