Taka kröfur stúdenta alvarlega BBI skrifar 18. september 2012 16:27 Oddný og Katrín tóku við póstkortum frá stúdentum fyrir utan Alþingishúsið í gær. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, kynntu kröfur stúdenta í ríkisstjórn í morgun. Stúdentaráð Háskóla Íslands stóð í gær fyrir gjörningi fyrir utan Alþingishúsið og afhenti ráðherrunum tveimur um 3000 póstkort frá nemendum í HÍ. Sútdentar krefjast þess að Háskóli Íslands fái greitt með öllum nemendum sem stunda nám við Háskólann, en eins og stendur má ætla að um 520 nemendur stundi nám við háskólann án þess að ríkið greiði með þeim. „Við kynntum þessar kröfur á ríkisstjórnarfundi í morgun," segir Katrín Jakobsdóttir. „Mér finnst þessi krafa ekki ósanngjörn," bætir hún við og útskýrir að það hafi verið ráðstöfun vegna kreppunnar að borga ekki með öllum nemendum í háskólanum. Hún vonast til þess að málið verði tekið fyrir og rætt milli umræðna um fjárlagafrumvarpið á Alþingi. „Ég lofa engum niðurstöðum en þetta gerist alla vega ekkert alveg strax," segir hún en undirstrikar að ríkisstjórnin taki kröfur stúdenta alvarlega og hlusti á þær. Það verði hins vegar að ráðast hvert svigrúmið er til hækkana. Tengdar fréttir Stúdentar með niðurskurðargjörning við Alþingishúsið Stúdentaráð stendur í dag klukkan eitt fyrir svokölluðum niðurskurðargjörningi. Stúdentar ætla þá að fjölmenna fyrir utan Alþingi og afhenda fjármála- mennta og menningarmálaráðherra og mögulega forsætisráðherra um þrjú þúsund póstkort sem nemendur Háskóla Íslands hafa kvittað undir. 17. september 2012 06:53 Stúdentar afhentu um 3000 póstkort Stúdentaráð Háskóla Íslands afhenti fjármálaráðherra um 3000 póstkort sem nemendur HÍ kvittuðu undir til að vekja athygli á of miklum niðurskurði. Krafa Stúdentaráðs er að háskólinn fái greitt með öllum sínum nemendum. 17. september 2012 14:13 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, kynntu kröfur stúdenta í ríkisstjórn í morgun. Stúdentaráð Háskóla Íslands stóð í gær fyrir gjörningi fyrir utan Alþingishúsið og afhenti ráðherrunum tveimur um 3000 póstkort frá nemendum í HÍ. Sútdentar krefjast þess að Háskóli Íslands fái greitt með öllum nemendum sem stunda nám við Háskólann, en eins og stendur má ætla að um 520 nemendur stundi nám við háskólann án þess að ríkið greiði með þeim. „Við kynntum þessar kröfur á ríkisstjórnarfundi í morgun," segir Katrín Jakobsdóttir. „Mér finnst þessi krafa ekki ósanngjörn," bætir hún við og útskýrir að það hafi verið ráðstöfun vegna kreppunnar að borga ekki með öllum nemendum í háskólanum. Hún vonast til þess að málið verði tekið fyrir og rætt milli umræðna um fjárlagafrumvarpið á Alþingi. „Ég lofa engum niðurstöðum en þetta gerist alla vega ekkert alveg strax," segir hún en undirstrikar að ríkisstjórnin taki kröfur stúdenta alvarlega og hlusti á þær. Það verði hins vegar að ráðast hvert svigrúmið er til hækkana.
Tengdar fréttir Stúdentar með niðurskurðargjörning við Alþingishúsið Stúdentaráð stendur í dag klukkan eitt fyrir svokölluðum niðurskurðargjörningi. Stúdentar ætla þá að fjölmenna fyrir utan Alþingi og afhenda fjármála- mennta og menningarmálaráðherra og mögulega forsætisráðherra um þrjú þúsund póstkort sem nemendur Háskóla Íslands hafa kvittað undir. 17. september 2012 06:53 Stúdentar afhentu um 3000 póstkort Stúdentaráð Háskóla Íslands afhenti fjármálaráðherra um 3000 póstkort sem nemendur HÍ kvittuðu undir til að vekja athygli á of miklum niðurskurði. Krafa Stúdentaráðs er að háskólinn fái greitt með öllum sínum nemendum. 17. september 2012 14:13 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Stúdentar með niðurskurðargjörning við Alþingishúsið Stúdentaráð stendur í dag klukkan eitt fyrir svokölluðum niðurskurðargjörningi. Stúdentar ætla þá að fjölmenna fyrir utan Alþingi og afhenda fjármála- mennta og menningarmálaráðherra og mögulega forsætisráðherra um þrjú þúsund póstkort sem nemendur Háskóla Íslands hafa kvittað undir. 17. september 2012 06:53
Stúdentar afhentu um 3000 póstkort Stúdentaráð Háskóla Íslands afhenti fjármálaráðherra um 3000 póstkort sem nemendur HÍ kvittuðu undir til að vekja athygli á of miklum niðurskurði. Krafa Stúdentaráðs er að háskólinn fái greitt með öllum sínum nemendum. 17. september 2012 14:13