Lífið

Silfraður David Beckham á nærbuxunum

Aðdáendur láta mynda sig við styttuna.
Aðdáendur láta mynda sig við styttuna. Mynd/CoverMedia
H&M fagnar nú nýrri David Beckham nærfatalínu við mikinn fögnuð viðskiptavina sinna.

Partur af auglýsingaherferð keðjunnar eru nokkrar silfraðar styttur sem komið verður fyrir víðs vegar um heiminn við verslanir H&M af sjálfum Beckham á nærbuxunum.

Sú fyrsta reis í San Francisco í Kaliforníu í vikunni.

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd vekur styttan mikla lukku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.