Lífið

Dallas gengið skemmtir sér í London

Kóngurinn, sjálfur Larry Hagman sem fer með hlutverk J.R.
Kóngurinn, sjálfur Larry Hagman sem fer með hlutverk J.R. Myndir/COVERMEDIA
Leikarar hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Dallas vinna þessa dagana hörðum höndum að því að kynna þættina í London.

Hópurinn sem samanstendur af nokkrum af upprunalegu leikurunum sem og yngri og óreyndari gaf sér þó líka tíma til að gleðjast saman í borginni.

Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni lá vel á hópnum er hann sást yfirgefa veitingastað í vikunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.