Latt sæði leiðir til bankaráns 23. ágúst 2012 16:00 Tommy og Audrey reyna allt hvað þau geta til að eignast barn í myndinni The Babymakers og grípur Tommy til örþrifaráða þegar í ljós kemur að latt sæði hans er ástæða þess að ekkert gengur. Paul Schneider og Olivia Munn leika hjónin Tommy og Audrey í myndinni The Babymakers sem kemur í bíóhúsin um helgina. Barneignir eru næstar á dagskrá hjá hjónunum en eftir að hafa stundað óvarið kynlíf í gríð og erg án þess að það beri nokkurn árangur fara þau að óttast um að ekki sé allt með felldu. Eftir rannsóknir hjá lækni kemur í ljós að Tommy er með of fáar og hægar sáðfrumur og því ólíklegur til að ná að barna konu sína. Ekki er þó öll von úti um að hann geti feðrað barnið því í ljós kemur að enn er einn skammtur eftir af sæði sem hann hafði gefið í sæðisbanka fimm árum áður. Þegar í ljós kemur að skammturinn hefur þegar verið seldur og engin leið fyrir Tommy til að kaupa hann til baka eru góð ráð dýr. Félagi hans hefur þó ráð á reiðum höndum og fær til liðs við sig indverskan smábófa og sannfærir Tommy um að skipuleggja innbrot inn í sæðisbankann til að stela sæðinu. Með önnur helstu hlutverk fara Kevin Heffernan, Aisha Tyler og Jay Chandrasekhar, sem einnig leikstýrir myndinni. Myndin Elles verður frumsýnd í Bíói Paradís á föstudaginn. Elles er frönsk mynd sem fjallar um blaðamanninn Anne Binoche og rannsóknir hennar í tengslum við grein um ungar námskonur sem sjá sér farborða með vændi. Af kynnum sínum við stúlkurnar kemst hún að því að þær hafa fæstar sorgarsögu að segja heldur er vændið þvert á móti val þeirra og þær upplifa stolt og frelsi í gegnum það. Myndin hefur fengið mikla athygli og verið mjög umdeild. - trs Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Paul Schneider og Olivia Munn leika hjónin Tommy og Audrey í myndinni The Babymakers sem kemur í bíóhúsin um helgina. Barneignir eru næstar á dagskrá hjá hjónunum en eftir að hafa stundað óvarið kynlíf í gríð og erg án þess að það beri nokkurn árangur fara þau að óttast um að ekki sé allt með felldu. Eftir rannsóknir hjá lækni kemur í ljós að Tommy er með of fáar og hægar sáðfrumur og því ólíklegur til að ná að barna konu sína. Ekki er þó öll von úti um að hann geti feðrað barnið því í ljós kemur að enn er einn skammtur eftir af sæði sem hann hafði gefið í sæðisbanka fimm árum áður. Þegar í ljós kemur að skammturinn hefur þegar verið seldur og engin leið fyrir Tommy til að kaupa hann til baka eru góð ráð dýr. Félagi hans hefur þó ráð á reiðum höndum og fær til liðs við sig indverskan smábófa og sannfærir Tommy um að skipuleggja innbrot inn í sæðisbankann til að stela sæðinu. Með önnur helstu hlutverk fara Kevin Heffernan, Aisha Tyler og Jay Chandrasekhar, sem einnig leikstýrir myndinni. Myndin Elles verður frumsýnd í Bíói Paradís á föstudaginn. Elles er frönsk mynd sem fjallar um blaðamanninn Anne Binoche og rannsóknir hennar í tengslum við grein um ungar námskonur sem sjá sér farborða með vændi. Af kynnum sínum við stúlkurnar kemst hún að því að þær hafa fæstar sorgarsögu að segja heldur er vændið þvert á móti val þeirra og þær upplifa stolt og frelsi í gegnum það. Myndin hefur fengið mikla athygli og verið mjög umdeild. - trs
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira